Fara í efni

Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2011-2013

22. fundur 06. maí 2013 kl. 17:30 - 19:30

Sævar Ari Finnbogason formaður, Björgvin Helgason aðalmaður, Daníel Ottesen aðalmaður, Sigrún Sigurgeirsdóttir 1. varamaður og Guðjón Jónasson 1. varamaður.


Daníel Ottesen  , ritaði fundargerð.

Einnig sat fundinn Hjörtur Hans Kolsöe skipulags- og byggingarfulltrúi.

 


1.   1304031 - Herdísarholt, stofnun lóðar


Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja erindið.


2.   1305001 - Litla-Fellsöxl. Umsókn um byggingaleyfi


Nefndin tekur jákvætt í erindið og leggur til við sveitarstjórn að leitað verði
eftir meðmælum skipulagsstofnunar í samræmi við 1. mgr.
bráðabirgðaákvæðis Skipulags- og byggingarlaga nr. 123/2010


3.   1305002 - Bugavirkjun. Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir stíflu og lagnagerð


Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja erindið.


4.   1304006F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 17

4.1.  1304028 - Tangavegur 8. Umsókn um byggingaleyfi


Lagt fram til kynningar.


4.2.  1305001 - Litla-Fellsöxl. Umsókn um byggingaleyfi


Lagt fram til kynningar.


4.3.  1304033 - Ölver II Sótt um að byggja við núverandi sumarhús


Lagt fram til kynningar.


4.4.  1304035 - Hjallholt 14. Hvalfjarðarsveit. Tilbúið sumarhús.


Lagt fram til kynningar.


4.5.  1305003 - Bugavirkjun ehf. Sótt um byggingaleyfi fyrir
Stöðvarhúsi


Lagt fram til kynningar.


4.6.  1304034 - Dynskógum 4. Hvalfjarðarsveit áður gerð stækkun.
Reyndarteikningar


Lagt fram til kynningar.


4.7.  BF050025 - Hátröð 14 sumarhús. Endurnýjun byggingarleyfis


Lagt fram til kynningar.

 


Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:00 .


Efni síðunnar