Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2011-2013
Sævar Ari Finnbogason, Andrea A. Guðjónsdóttir, Kristján Jóhannesson, Arnheiður Hjörleifsdóttir og Guðjón Jónasson.
Andrea Anna Guðjónsdóttir ritari nefndarinnar., ritaði fundargerð.
1. 1103056 - Eystri- Leirárgarðar, Bugavirkjun
Nefndin óskar eftir áliti lögmanns varðandi það hvort framkvæmdin stangist á við vatnalög 15/1923 með áorðnum breytingum. Nefndin felur formanni að fylgja málinu eftir.
2. 1010053 - Grundartangi deiliskipulag vestursvæði- breyting
Lagt fram til kynningar. Nefndin er samþykk því að sveitastjóri, skipulags- og byggingarfulltrúi er falið að afgreiða málið samkvæmt ábendingu Skipulagsstofnunar.
3. 1111010 - Landsskipulagsstefna 2012-2024.
Lagt fram til kynningar. Sævar Ari Finnbogason formaður nefndarinnar er fulltrúi Hvalfjarðarsveitar í nefndinni.
4. 1111018 - Endurskoðun aðalskipulags Akraneskaupstaðar.
Lagt fram til kynningar.
5. 1111019 - Framkvæmdasjoður ferðamannastaða.
Arnheiði falið að kanna möguleika á að sækja um í sjóðinn.
6. 1110079 - Staða skipulags- og byggingarfulltrúa
Áherslur nefndarinnar vegna ráðningar skipulags- og byggingarfulltrúa.
Nefndin óskar eftir upplýsingu um ráðningarferlið og óskar eftir aðkomu nefndarinnar á síðari stigum ráðningarferlisins að lokinni forvinnu þess hóps sem skipaður var að sveitastjórn.
7. 1110035 - Fjárhagsáætlun 2012
Lagt fram.
Arnheiður vék af fundi 18:00
Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:25