Umhverfis- og náttúruverndarnefnd 2006-2011
Arnheiður Hjörleifsdóttir, Baldvin Björnsson, Petrína Helga Ottesen, Gauti Halldórsson og Andrea Anna Guðjónsdóttir sem ritaði fundargerð.
Arnheiður setti fundinn, bauð fólk velkomið og var síðan gengið til dagskrár.
1. Fundargerðir 31. og 32. fundar upplesnar og undirritaðar.
Varðandi fundargerð 31: Um leið og nefndin óskar rekstraraðilum Tamningastöðvarinnar í Steinsholti til hamingju með umhverfisviðurkenningu Hvalfjarðarsveitar þetta árið, vill nefndin koma á framfæri þakklæti fyrir góða mætingu á viðburðinn og ánægjulegan eftirmiðdag.
2. Efnistaka Björgunar af hafsbotni í Hvalfirði. Mat á umhverfisáhrifum - Frummatsskýrsla. Nefndin lauk við að gera athugasemdir við frummatsskýrslu vegna efnistökunnar.
3. Mat á umhverfisáhrifum. Stóra-Fellsöxl, tillaga að matsáætlun. Lagt fram til kynningar. Nefndarmönnum falið að kynna sér innihald skýrslunar fyrir næsta fund.
Önnur mál:
4. Gauti bendir á að ekki bólar enn á nýju skilti við Hlíðarbæ.
Fleira var ekki rætt fundi slitið kl. 22.30. Næsti fundur áætlaður 24. nóv.
Arnheiður Hjörleifsdóttir
Baldvin Björnsson
Andrea A. Guðjónsdóttir
Petrína Helga OttesenGauti Halldórsson