Stjórn nýsköpunarsjóðs Hvalfjarðarsveitar
Mættir voru, Sævar Finnbogason, formaður sem einnig ritaði fundargerð og Hlynur Guðmundsson og Hallfreður Vilhjálmsson
1.Farið yfir unsóknir
Farið yfir þær umsóknir sem fyrir lágu áður en rætt er við umsækjendur.
2.Umræður vegna lengds umsóknarfrests
Ákveðið að auglýsa ekki aftur eftir umsóknum fyrr en að hausti en hafa þó opið fyrir umsóknir ef einhverjar berast.
3.Fundað með umsækjendum
Stjórn sjóðsins heimsótti Kalastaði og Ferstikluskála og fundaði með umsækjendum.
fundi slitið kl 18:25
Sævar Finnbogason
Hlynur Guðmundsson
Hallfreður Vilhjálmsson