Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

106. fundur 08. júní 2011 kl. 16:00 - 18:00

Daníel Ottesen, Björgvin Helgason, Brynjar Ottesen, Kristján Jóhannesson og Guðjón
Jónasson.

Daníel Ottesen  ritari nefndarinnar, ritaði fundargerð.

Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

 
Framkvæmdaleyfis umsóknir

1. 1106005 - Hitaveita Heiðarskóla, ný lögn
 
Erindi skipulags- og byggingarfulltrúa fh. Hvalfjarðarsveitar varðandi
lagnaleið nýlögn hitaveitu Heiðarskóla.
Gjöld kr.:
Afgreiðslugjald kr.: 9.100,-
Lagmarksgjald framkvæmdaleyfis kr.: 16.000,-
Heildargjöld kr.: 25.100,-

 

Nefndin felur skiplags og bygginarfulltrúa að afgreiða málið.
 
 
2. 1105073 - Ljósleiðari frá Brennimel að Gagnaveitu GR við Melahverfi


Erindi Benedikts Haraldssonar verkefnisstjóra Ljósleiðaraframkvæmda
hjá Fjarska dags. 3. maí 2011 varðandi lagningu ljósleiðarar frá
Brennimel að tengipunkti GR við Melahverfi.
Fyrir liggur álit frá umhverfisstofnun og Fornleifavernd ríkisins ásamt
samþykki landeigenda viðkomandi jarða.
Gjöld kr.: Afgreiðslugjald kr.: 9.100,- lágmarksgjald 16.000,- Heildargjöld
kr.: 25.100,-

 

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að leitað verði eftir meðmælum
Skipulagsstofnunar sbr. 1. mgr. ákvæða til bráðbirgða í
skipulagslögum nr. 123/2010
 
 

Byggingarleyfis umsóknir


3. 1105054 - Birkihlíð 30, Frístundahús 
                                                
Umsókn Jóns Baldurs Þorbjörnssonar fh. Karin Claeys og Frank De
Leger Joostraat 10, 8020 Oostkamp, Belgíu um heimild til þess að reisa
frístundahús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms
Þorlákssonar tæknifræðings.
Stærð húss: 134,5 m2 - 347,7 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 40.740,-
Úttektagjöld 8 aðk. kr.: 72.800,-
Mælingargjald 2 úts. kr.: 94.000,-
Lokaúttektargjald kr.: 50.600,-
Heildargjöld kr.: 258.140,-

 

Erindið samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 30. maí
2011

 
 
4. 1105055 - Birkihlíð 32, frístundahús
 
Umsókn Jóns Baldurs Þorbjörnssonar fh. Ursula J. Walker og Jurg
Walker Patanen 1, 4600 Olten, Sviss um heimild til þess að reisa
frístundahús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms
Þorlákssonar tæknifræðings.
Stærð húss: 140,5 m2 - 361,8 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 42.024,-
Úttektagjöld 8 aðk. kr.: 72.800,-
Mælingargjald 2 úts. kr.: 94.000,-
Lokaúttektargjald kr.: 50.600,-
Heildargjöld kr.: 259.424,-

 

Erindið samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 30. maí
2011

 
 
5. 1105052 - Birkihlíð 34, frístundahús
 
Umsókn Jóns Baldurs Þorbjörnssonar og Auðbjargar Þorbjörnsdóttur
Fögrubrekku Kópavogi um heimild til þess að reisa frístundahús á
lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms Þorlákssonar
tæknifræðings.
Stærð húss: 140,5 m2 - 361,8 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 42.024,-
Úttektagjöld 8 aðk. kr.: 72.800,-
Mælingargjald 2 úts. kr.: 94.000,-
Lokaúttektargjald kr.: 50.600,-
Heildargjöld kr.: 259.424,-

 

Erindið samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 30. maí
2011
 

 
6   1105064 - Brattakinn 4, sumarhús 
                                                 
Umsókn Þorvaldar Evesen um heimild til þess að reisa frístundahús á
lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Friðriks Ólafssonar
verkfræðings.
Stærð húss: 161,0 m2 - 455,8 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 50.578,-
Úttektagjöld 10 aðk. kr.: 91.000,-
Mælingargjald 2 úts. kr.: 94.000,-
Lokaúttektargjald kr.: 50.600,-
Heildargjöld kr.: 286.178,-

 

Erindið samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 30. maí
2011

 
 
7. 1106006 - Draumheimar 4, sumarhús
 
Umsókn Björns Þ. Kristjánssonar kt. 240359-2199 fh. Baltic Aero Aps
cpr 31421802 Sdr. Landvej 2 3700 Rönne Bornholm Danmark um
heimild til þess að reisa frístundahús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi
uppdráttum Hauks Ásgeirssonar arkitekts.
Stærð húss: 70,8 m2 - 204,1 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 27.673,-
Úttektagjöld 8 aðk. kr.: 72.800,-
Mælingargjald 2 úts. kr.: 94.600,-
Lokaúttektargjald kr.: 51.000,-
Heildargjöld kr.: 246.073,-

 

Erindið samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 6. júní
2011

 
 
8. 1105056 - Grundartangaland verksmiðja, klæibúnaður

 

Umsókn Ivon Stefán Cilia arkitekts fh. Elkem Ísland um heimild til þess
að koma fyrir kælibúnaði á þaki flísaplans.
Gjöld kr.: 9.100,-

 

Erindið samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 8. júní
2011

 
 
9. 1103061 - Stóra Fellsöxl-svJ, viðbygging við vinnuskúr


Umsókn Bjarna Þóroddssonar fh. Skógræktarfélags Skilmannahrepps
um heimild til þess að byggja við vinnuskúr skógræktarinnar sbr.
meðfylgjandi uppdrættir Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.Stærð
húss: 43,8m2 - 114,8m3Stærð viðbyggingar: 15,0m2 -
36,8m3Gjöld:Byggingarleyfisgjald kr: 11.901,-Úttektagjald 3 aðk. kr:
26.100,-Lokaúttektagjald 1/2 kr: 24.300,-Heildargjöld kr: 62.301,-                                                  
Leitað var eftir meðmælum Skipulagstofnunar til veita byggingaleyfi,
sbr. 1. mgr. ákvæða til bráðabirgða skipulagslaga nr 123/2010, þar sem
ekki er til deiliskipulag á svæðinu.
Svar stofnunarinnar var jákvætt, Skipulags- og byggingarfulltrúi
samþykkir erindið 

 

Erindið samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 17. maí
2011

 
 
10. 1104005 - Ytri Hólmur, vatnsveita OR, lokahús
 
Umsókn Gísla Tryggvasonar fh. Orkuveitu Reykjavíkur um heimild til
þess að byggja lokahús við sandsíumannvirki.

Stærð húss: 15,3 m2 -61,3 m3

Gjöld kr.:

Byggingarleyfisgjald kr.: 14.033,-

Úttektagjald 5 aðk. kr.: 43.500,-

Lokaúttektagjald kr.: 48.600,-

Heildargjöld kr.: 106.133,-

Leitað var eftir meðmælum Skipulagstofnunar til veita byggingarleyfi,
sbr. 1. mgr. ákvæða til bráðabirgða skipulagslaga nr 123/2010, og var
svar stofnunarinnar jákvætt.

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

 

Erindið samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa þann 17. maí
2011

 
Skipulagsmál
  
11. 1010052 - Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 20082020
breyting, Grundartangi

 

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 vegna
breytinga á deiliskipulagi Grundartanga vestursvæði.
Tillagan hefur verið kynnt samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
og að fenginni heimild Skipulagsstofnunar auglýst samkvæmt 31. gr.
sömu laga.


Tillagan var auglýst frá og með 4. apríl til 23. maí 2011. Athugasemdir
hafa borist frá eftirtöldum aðilum:

1 Guðbjörg Guðmundsdóttir Galtarlæk, 301 Akranes
2 Hafsteinn Hilmarsson Stampar 35, 276 Mosfellsbær
3 Lisa Sascha Boije af Gennaes Hálsi, 276 Mosfellsbær
4 Rósa G. Þórsdóttir Lækjarbraut 3, 276 Mosfellsbær
5 Magnús Þorgrímsson Akurgerði 52, 108 Reykjavík
6 Brynja Þorbjörnsdóttir og Þorvaldur Magnússon Kalastöðum, 301
Akranes
7 Guðbjörg Halldórsdóttir Hnúki, 301 Akranes
8 Jóhanna Ólafsdóttir Völlum, 301 Akranes
9 Sigrún Sigurgeirsdóttir Hnúki, 301 Akranes
10 Guðmundur Brynjólfsson Gerði, 301 Akranes
11 Ólafur Sigurgeirsson Þaravöllum, 301 Akranes
12 Jóna Thors Miðbúð 5, 276 Mosfellsbær  
13 Sigurbjörn Hjaltason Kiðafelli, 276 Mosfellsbær
14 Jón Eiríkur Guðmundsson Miðbúð 5, 276 Mosfellsbær
15 Gyða S. Björnsdóttir, formaður Umhverfis-, náttúru- og
landbúnaðarnefndar Kjósarhrepps Kjósarhreppur, Ásgarði, 276
Mosfellsbær
16 Ólafur J. Engilbertsson, formaður Atvinnu- og ferðamálanefndar
Kjósarhrepps Kjósarhreppur, Ásgarði, 276 Mosfellsbær
17 Hafsteinn Alfreðsson Útkoti III, 276 Mosfellsbær
18 Guðrún Jóhannesdóttir Útkoti III, 276 Mosfellsbær
19 Jóhanna G. Harðardóttir og Sigurður Ingólfsson Hlésey, 301
Akranes
20 Hörður Jónsson Galtarvík, 301 Akranes
21 Reynir Ásgeirsson, Friðrik Guðbrandsson, Karl Jónsson, Selma
Eyjólfsdóttir og Júlíus Þór Jónsson. Svarfhólsskógar,301 Akranes
22 Stjórn umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð Kúludalsá, 301 Akranes
23 Aðalheiður Birna Einarsdóttir Hjalla, 276 Mosfellsbær
24 Hermann Ingi Ingólfsson Hjalla, 276 Mosfellsbær
25 Steinunn Hlín Guðbjartsdóttir Kambshóli, 301 Akranes
26 Ragnheiður Þorgrímsdóttir Kúludalsá, 301 Akranes
27 Sóley Einarsdóttir Stampar 29, 276 Mosfellsbær
28 Laufey H. Geirsdóttir Kjaransstöðum II, 301 Akranes
29 Jóhanna Þórarinsdóttir Kjaransstaðir II, 301 Akranes
30 Geir Guðlaugsson Kjaransstaðir II, 301 Akranes
31 Edda Andrésdóttir Furugrund 81, 200 Kópavogur
32 Jón Gíslason Baulubrekku, 276 Mosfellsbær
33 Einar Tönsber Berjabraut 16, 276 Mosfellsbær
34 Bergþóra Andrésdóttir Kiðafelli 2, 276 Mosfellsbær
35 Katrín Lilja Gunnarsdóttir Stillu, 276 Mosfellsbær
36 Haraldur Ólafsson Lækjarbraut II, 276 Mosfellsbær
37 Benedikta Birgisdóttir Harðbali 4, 276 Mosfellsbær
38 Ketilbjörn Ólafsson Harðbala 4, 276 Mosfellsbær
39 Ásgeir Jóel Jacobsson Fossagata 11, 101 Reykjavík
40 Þrúður Arna Briem Fossagata 11, 101 Reykjavík
41 Andrea M. Jónsdóttir Lækjarbraut II, 276 Mosfellsbær
42 Ragnheiður Sæmundsdóttir Stampar 29, 276 Mosfellsbær
43 Axel Jóhannsson Bræðraborgarstíg 15, 101 Reykjavík
44 Örn Viðar Erlendsson Lækjarbraut 3, 276 Mosfellsbær
45 Rakel Mcmahon Berjabraut 16, 276 Mosfellsbær
46 Snæbjörn Aðalsteinsson Barðastöðum 7, 112 Reykjavík
47 Ingibjörg Jónsdóttir Bræðraborgarstíg 15, 101 Reykjavík
48 Snorri Ö Hilmarsson Sogni, 276 Mosfellsbær
49 Soffía Gísladóttir Flyðrugranda 20, 107 Reykjavík
50 Haraldur Jóhannesson Flyðrugranda 20, 107 Reykjavík
51 Þórunn Stefanía Steinþórsdóttir Stampar 29, 276 Mosfellsbær
52 Þórarinn Jónsson Hálsi, 276 Mosfellsbær
53 Sólrún Þórarinsdóttir Baulubrekku, 276 Mosfellsbær
Einnig barst síðbúin umsögn dags. 4. maí 2011 frá Umhverfisstofnun
vegna kynningar í janúar sl.
 
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar Hvalfjarðarsveitar var tekið fyrir 
mál 1010052

 
Auglýst var breyting á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 skv. 31.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Breytingin varðar stækkun
iðnaðarsvæðis á Grundartanga um 6,9 ha, og mun athafnasvæði á
Grundartanga minnka sem því nemur. Tillaga að breytingu var til sýnis
frá og með 4. apríl 2011 til og með 23. maí 2011.
53 erindi bárust á auglýsingartíma tillögunnar með athugasemdum.
Bókun meirihluta skipulags- og byggingarnefndar varðandi þær
athugasemdir eru eftirfarandi:
"Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Guðbjörgu Guðmundsdóttur
(erindi nr. 1), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar
að breyting aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki
vinna gegn þróun landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað
og önnur snyrtileg fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því
samhengi er bent á að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að
einungis heimila á þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki
í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á
umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp 
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Hafsteini Hilmarssyni (erindi nr.
2), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar
að breyting aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki
vinna gegn þróun landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað
og önnur snyrtileg fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því
samhengi er bent á að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að
einungis heimila á þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki
í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á
umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar  
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Lísu J. Brije (erindi nr.3), bréf
dags. í maí, 2011
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun 
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Rósu G. Þórsdóttur (erindi nr. 4),
bréf dags. í maí, 2011
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar 
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Magnúsi Þorgrímssyni (erindi nr.
5), dags. þann 18. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem 
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Brynju Þorbjörnsdóttur og
Þorvaldi Magnússyni (erindi nr.  6), dags. þann 22. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit, 
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Guðbjörgu E. Halldórsdóttur
(erindi nr.  7), dags. þann 21. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð. 
                                                 
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Jóhönnu Ólafsdóttur (erindi nr.
8), dags. þann 21. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á 
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Sigrúnu Sigurgeirsdóttur (erindi
nr.  9), dags. þann 21. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun 
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Guðmundi Brynjólfssyni (erindi
nr.  10), dags. þann 21. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð 
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Ólafur Sigurgeirsson (erindi nr.
11), dags. þann 21. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun, 
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf (tölvupóst) frá Jónu Thors (erindi nr.
12), dags. þann 22. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Það
er mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting á 6,9 ha
athafnasvæði í iðnaðarsvæði muni hafa óveruleg áhrif á ásýnd
iðnaðarsvæðisins á Grundartanga sbr. "Umhverfisskýrslu, breyting á
aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020, stækkun iðnaðarsvæðis á
Grundartanga"..
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á 
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Sigurbirni Hjaltasyni (erindi nr.
13), dags. á sauðburði 2011.
Það er mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting á 6,9 ha
athafnasvæði í iðnaðarsvæði muni hafa óveruleg áhrif á ásýnd
iðnaðarsvæðisins á Grundartanga sbr. "Umhverfisskýrslu, breyting á
aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020, stækkun iðnaðarsvæðis á
Grundartanga". Samráð var haft við Skipulagsstofnun um ákvörðun
umhverfisþátta í umhverfisskýrslu. Hávaðamengun var ekki talin
umhverfisþáttur sem þurfti að skoða.Iðnaðarsvæði sem liggur norðan
álvers Norðuráls er svæði sem iðjuverin hafa sjálf til ráðstöfunar.  Lagt er
til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er mat 
skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags muni ekki
vinna gegn þróun landbúnaðar og ferðaþjónustu. 
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf (tölvupóstur) frá Jóni Eiríki
Guðmundssyni (erindi nr.  14), dags. rafrænnar sendingar 22. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Það
er mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting á 6,9 ha
athafnasvæði í iðnaðarsvæði muni hafa óveruleg áhrif á ásýnd
iðnaðarsvæðisins á Grundartanga sbr. "Umhverfisskýrslu, breyting á
aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020, stækkun iðnaðarsvæðis á
Grundartanga".
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað 
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Gyðu S. Björnsdóttur, formaður
umhverfis-, náttúru- og landbúnaðarnefndar Kjósarhrepps, (erindi nr.
15), dags. þann 20. maí 2011.
Samanber skilgreiningu Skipulagsreglugerðar 400/1998 um
iðnaðarsvæði skal fyrst og fremst gera ráð fyrir umfangsmikilli
iðnaðarstarfsemi eða starfsemi sem er talin geta haft mengun í för með
sér, eins og t.d.  verksmiðjur. Það er ljóst að fyrirhuguð starfsemi á
Grundartanga mun hafa í för með sér mengun, en það er stefna
skipulags- og byggingarnefndar að heimila ekki iðnað sem hefur í för
með sér umtalsverð umhverfisáhrif og sé háð mati á umhverfisáhrifum
sbr. lögum nr. 106/2000.  Varðandi veikindi í hrossum á Kúludalsá þá
hefur ekki enn verið sannað hver sé ástæða veikindanna.  Vísað er í því
sambandi á Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og héraðsdýralækni varðandi
það mál.  Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem
það er mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
muni ekki vinna gegn þróun landbúnaðar og ferðaþjónustu.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Ólafi J. Engilbertssyni, formaður
atvinnu- og ferðamálanefndar Kjósarhrepps, (erindi nr.  16), dags. þann
20. maí 2011.
Það er ljóst að fyrirhuguð starfsemi á Grundartanga mun hafa í för með
sér mengun, en það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að heimila
ekki iðnað sem hefur í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og sé háð
mati á umhverfisáhrifum.sbr. lögum nr. 106/2000.   Lagt er til að ekki
verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er mat skipulags- og
byggingarnefndar að breyting aðalskipulags muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu.
Tillaga að nýrri vöktunaráætlun iðjuveranna á Grundartanga fyrir árin
2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun hana til meðferðar
ásamt umsögnum hagsmunaaðila. Ný og endurbætt vöktunaráætlun
mun þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um mengun og dreifingu hennar.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf (tölvupóstur) frá Hafsteini
Alfreðssyni (erindi nr.  17), dags. rafrænnar sendingar 22. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á 
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf (tölvupóstur) frá Guðrúnu
Jóhannesdóttur (erindi nr.  18), dags. rafrænnar sendingar 22. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum.  
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Jóhönnu G. Harðardóttur og
Sigurði Ingólfssyni (erindi nr.  19), dags. þann 18. maí 2011.
Samanber Staðardagskrá 21 í Hvalfjarðarsveit er stefnt að því að sá
iðnaður sem fram fer í sveitarfélaginu, sé í sem mestri sátt við umhverfi
og samfélag.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar að með að
heimila iðnaðarstarfsemi á þessu tiltekna svæði sem ekki er háð mati á
umhverfisáhrifum sbr.  lögum nr. 106/2000 og með tilkomu nýrrar
vöktunaráætlunar 2011-2020 sé þessi iðnaðaruppbygging á
Grundartanga í sátt við umhverfi og samfélag. Ný og endurbætt 
vöktunaráætlun mun þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu
betur hvað varðar upplýsingargjöf um mengun og dreifingu hennar. Það
er mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags muni
ekki vinna gegn þróun landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan
iðnað og önnur snyrtileg fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í
framtíðinni. 

 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Herði Jónssyni (erindi nr.  20),
dags. þann 19. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað 

varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Félagi sumarbústaðaeigenda í
Svarfhólsskógi (erindi nr.  21), dags. þann 18. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð 
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð
(erindi nr.  22), dags. þann 12. maí 2011.
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og 
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.

 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Aðalheiði Birnu Einarsdóttur
(erindi nr.  23), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í 
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Hermanni Inga Ingólfssyni (erindi
nr.  24), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun 
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Steinunni Hlín Guðbjartsdóttur
(erindi nr.  25), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í 
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Ragnheiði Þorgrímsdóttur (erindi
nr.  26), dags. þann 17. maí 2011.
Samanber skilgreiningu Skipulagsreglugerðar 400/1998 um
iðnaðarsvæði skal fyrst og fremst gera ráð fyrir umfangsmikilli
iðnaðarstarfsemi eða starfsemi sem er talin geta haft mengun í för með
sér, eins og t.d.  verksmiðjur. Það er ljóst að fyrirhuguð starfsemi á
Grundartanga mun hafa í för með sér mengun, en það er stefna
sveitarfélagsins að heimila ekki iðnað sem hefur í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og sé háð mati á umhverfisáhrifum sbr. lögum
nr. 106/2000.  Varðandi veikindi í hrossum á Kúludalsá þá hefur ekki enn
verið sannað hver sé ástæða veikindanna.  Vísað er í því sambandi á
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og héraðsdýralækni varðandi það mál.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags muni ekki
vinna gegn þróun landbúnaðar og ferðaþjónustu.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Sóleyju Einarsdóttur (erindi nr.
27), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að 
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Laufeyju H. Geirsdóttur (erindi nr.
28), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi 
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Jóhönnu Þórarinsdóttur (erindi
nr.  29), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir 
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Geir Guðlaugssyni (erindi nr.  30),
dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir 
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Eddu Andrésdóttur (erindi nr.
31), dags. þann 22. maí 2011.
Í tillögunni kemur fram að ekki var gerð fullnægjandi grein fyrir gerð,
áhrifum eða magni þeirra mengunarefna sem myndast við niðurbrot
húðunarefna við endurvinnslu á brotaáli. Ef í ljós kemur að endurvinnsla
á húðuðu brotaáli sé háð mati á umhverfisáhrifum og teljist þar af
leiðandi hafa umtalsverð umhverfisáhrif mun  framkvæmdin ekki vera
heimiluð samkvæmt auglýstri tillögu breytingar á aðalskipulagi
Hvalfjarðarsveitar 2008-2030 um stækkun iðnaðarsvæðis á
Grundartanga. 
 
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum.  
                                                 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Jóni Gíslasyni (erindi nr.  32),
dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á 

þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Einari Tönsberg (erindi nr.  33),
dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg 
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf (tölvupóstur) frá Bergþóru
Andrésdóttur (erindi nr.  34), dags. rafrænnar sendingar 23. maí 2011.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags 
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Katrínu Lilju Gunnarsdóttur
(erindi nr.  35), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind. 
                                                 

Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun. 
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Haraldi Ólafssyni (erindi nr.  36),
dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Benediktu Birgisdóttur (erindi nr.
37), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra 
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Ketilbirni Ólafssyni (erindi nr.
38), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og 
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Ásgeiri Jóel Jacobsyni (erindi nr.
39), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. 
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Þrúði Örnu Briem (erindi nr.  40),
dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað 
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Andreu M. Jónsdóttur (erindi nr.
41), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð 
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Ragnheiði Sæmundsdóttur
(erindi nr.  42), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé

kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Axel Jóhannssyni (erindi nr.  43),
dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp 
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Erni Viðari Erlendssyni (erindi nr.
44), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða 
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Rakel Mcmahon (erindi nr.  45),
dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar  
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Snæbirni Aðalsteinssyni (erindi
nr.  46), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun 
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Ingibjörgu Jónsdóttur (erindi nr.
47), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar 
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Snorra Ö. Hilmarssyni (erindi nr.
48), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem 
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Soffíu Gísladóttur (erindi nr.  49),
dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit, 
                                                 

Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Haraldi Jóhannessyni (erindi nr.
50), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð. 
                                                
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Þórunni Stefaníu Steinþórsdóttur
(erindi nr.  51), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á 
                                                 
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Þórarni Jónssyni (erindi nr.  52),
dags. þann 18. maí 2011.
Samanber skilgreiningu Skipulagsreglugerðar 400/1998 um
iðnaðarsvæði skal fyrst og fremst gera ráð fyrir umfangsmikilli
iðnaðarstarfsemi eða starfsemi sem er talin geta haft mengun í för með
sér, eins og t.d.  verksmiðjur. Það er ljóst að fyrirhuguð starfsemi á
Grundartanga mun hafa í för með sér mengun, en það er stefna
sveitarfélagsins að heimila ekki iðnað sem hefur í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og sé háð mati á umhverfisáhrifum sbr. lögum
nr. 106/2000.
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998. Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum
heilnæm lífsskilyrði og vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og
ómenguðu umhverfi. Í starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út
af Umhverfisstofnun, sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999,
um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun,
er kveðið á um gerð vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv.
"Vöktunaráætlun fyrir iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009"
sem Umhverfisstofnun hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir
iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju
Elkem Ísland ehf. á Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það
sett sem skilyrði að samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný 
vöktunaráætlun yrði gerð. Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,
sem samanstóð af fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga,
Hvalfjarðarsveit, Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti
Vesturlands, og Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri
vöktunaráætlun sem gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur
Umhverfisstofnun sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn
Hvalfjarðarsveitar samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr.
102) að senda umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um
vöktunaráætlun iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun
sinni til Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og
náttúruverndarnefndar  eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja
áherslu á í vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki
nægilega skýrir eða hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun
sveitarstjórnar var eftirfarandi: "Sveitarstjórn leggur á það sérstaka
áherslu að komið verði upp mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú
mælistöð verði hluti af reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar
sveitarstjórn að nánar sé kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur
og mælingar í vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið
meðferð málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt
vöktunaráætlun muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu
betur hvað varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu
hennar. Í starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem
Ísland ehf. er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa
Umhverfisstofnunar, Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands
á samráðsfund og halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal
árangur verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr
innra eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og
byggingarnefndar að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum
málum sé afar jákvæð þróun.
 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Sólrúnu Þórarinsdóttur (erindi nr.
53), dagsetning maímánaðar 2011 ekki tilgreind.
Lagt er til að ekki verði fallist á athugasemdir bréfritara þar sem það er
mat skipulags- og byggingarnefndar að breyting aðalskipulags
Hvalfjarðarsveitar á Grundartanga muni ekki vinna gegn þróun
landbúnaðar og ferðaþjónustu eða fæla léttan iðnað og önnur snyrtileg
fyrirtæki frá Grundartangasvæðinu í framtíðinni.  Í því samhengi er bent á
að  það er stefna skipulags- og byggingarnefndar að einungis heimila á
þessu tiltekna svæði iðnaðarstarfsemi sem hefur ekki í för með sér
umtalsverð umhverfisáhrif og er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 
 
Umhverfisstofnun er lögbundinn eftirlitsaðili gagnvart mengun
iðjuveranna tveggja, kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á
Grundartanga og álversins Norðuráls, sbr. lög um hollustuhætti og
mengunarvarnir nr. 7/1998 og telst vera óhlutdrægur opinber aðili.
Markmið þeirra laga er að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og
vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Það er
meðal annars hlutverk Umhverfisstofnunar að tryggja að rannsóknir á
mengun iðjuveranna á Grundartanga gefi rétta mynd af menguninni. Í
starfsleyfum iðjuveranna tveggja, sem gefin eru út af Umhverfisstofnun,
sbr. fyrrnefndum lögum og reglugerð nr. 785/1999, um starfsleyfi fyrir
atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er kveðið á um gerð
vöktunaráætlana. Mengun er vöktuð skv. "Vöktunaráætlun fyrir
iðnaðarsvæðið á Grundartanga árin 1999-2009" sem Umhverfisstofnun
hefur samþykkt og gildir sameiginlega fyrir iðjuverin tvö.  Í starfsleyfi
Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf. á 
Grundartanga, sem gefið var út í ágúst 2009, er það sett sem skilyrði að
samráð sé haft við hagsmunaaðila þegar ný vöktunaráætlun yrði gerð.
Um mitt ár 2010 var skipaður samráðshópur,  sem samanstóð af
fulltrúum frá iðjuverunum á Grundartanga, Hvalfjarðarsveit,
Akraneskaupstað, Kjósarhreppi, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, og
Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.  Tillaga að nýrri vöktunaráætlun sem
gilda á fyrir árin 2011 til 2020 liggur nú fyrir og hefur Umhverfisstofnun
sent hana til umsagnar sveitarfélagsins.  Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar
samþykkti þann 8. febrúar sl. (sveitarstjórnarfundur nr. 102) að senda
umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar um vöktunaráætlun
iðjuveranna á Grundartanga 2010-2020 ásamt bókun sinni til
Umhverfisstofnunar.   Í umsögn Umhverfis- og náttúruverndarnefndar
eru teknir fyrir þættir sem nefndin vill leggja áherslu á í
vöktunaráætluninni og eru að mati nefndarinnar ekki nægilega skýrir eða
hafa ekki ratað inn í áætlunina. Bókun sveitarstjórnar var eftirfarandi:
"Sveitarstjórn leggur á það sérstaka áherslu að komið verði upp
mælistöð fyrir loftgæði í Melahverfi og að sú mælistöð verði hluti af
reglubundinni vöktun iðjuveranna. Þá ítrekar sveitarstjórn að nánar sé
kveðið á um ábyrgð og verklag við sýnatökur og mælingar í
vöktunaráætluninni." Umhverfisstofnun hefur ekki lokið meðferð
málsins. Það er trú sveitarfélagsins að ný og endurbætt vöktunaráætlun
muni þjóna íbúum, aðilum í landbúnaði og ferðaþjónustu betur hvað
varðar upplýsingargjöf um styrk mengunar og dreifingu hennar. Í
starfsleyfi Umhverfisstofnunar til kísiljárnsverksmiðju Elkem Ísland ehf.
er enn fremur sett sem skilyrði að boða fulltrúa Umhverfisstofnunar,
Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðiseftirlits Vesturlands á samráðsfund og
halda árlega opinn kynningarfund þar sem kynna skal árangur
verksmiðjunnar í mengunarvörnum og niðurstöður mælinga úr innra
eftirliti og umhverfisvöktun.  Það er mat skipulags- og byggingarnefndar
að  aukinn aðkoma hagsmunaðila og íbúa að þessum málum sé afar
jákvæð þróun.
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Umhverisstofnun (erindi nr. 54),
dagsetning 4 maí 2011.
 
"Umsögn barst frá Umhverfisstofnun þann 4. maí sl. vegna erindis sem
sveitarfélagið sendi þann 27. janúar sl. til stofnunarinnar þar sem óskað
var umsagnar vegna breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 20082020
vegna stækkunar iðnaðarsvæðis á Grundartanga. Skipulags- og byggingarnefnd fellst á niðurstöðu stofnunarinnar í umsögn sinni. Nefndin telur að þær falli að stefnumörkun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 og auglýstri tillögu breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar um stækkun iðnaðarsvæðis á Grundartanga"

 

Meirihluti Skipulags og byggingarnefndar leggur til við sveitarstjórn að
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 breyting Grundartangi verði
samþykkt. Jafnframt vill meirihluti nefndarinnar vísa í
deiliskipulagstillögu athafnasvæðis, athafna og hafnarsvæðis og
iðnaðarsvæðis á Grudnaratanga vestursvæði sem nú er í auglýsingu til
30. júní 2011 en þar segir í lið 3.2 sérákvæði/ný skilmálsákvæði um
uppbyggingu á iðnaðarsvæðinu lið 1. þar stendur : Á svæðinu er ekki
heimilt að koma fyrir starfssemi sem hefur veruleg umhverfisáhrif í för
með sér svo sem þungaiðnaði eins og álbræðslu, kísiljárnbræðslu og fl.
þ.h. Horft er til lítt mengandi iðnaðarstarfsemi sem ekki er líkleg til að
hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og sé því ekki háð mati á
umhverfisáhrifum. DO.KJ.BO.                                           
 
Bókun BH og GJ: Í aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar sem samþykkt var í
sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar 18 des. 2009  og staðfest af
Umhverfisráðherra 19 maí 2010 var skilgreint iðnaðarsvæði við
Grundartanga minnkað all verulega eða um nær 300 ha lands og breytt
að mestu leyti í athafnasvæði. Kom þar bæði til ósk landeiganda þ.e
Faxaflóahafna og almennur vilji íbúa og sveitarstjórnarmanna til að
minnka vægi uppbyggingu  iðnaðar á svæðinu og stefna frekar að
uppbyggingu á umhverfisvænni og léttari iðnaðar. Það skýtur því svolítið
skökku við að aðeins fáeinum mánuðum eftir staðfestingu nýs skipulags
skuli liggja fyrir beiðni um stækkun iðnaðarsvæðisins um 6,9
ha. Samkvæmt greinargerð Aðalskipulags Hvalfjarðarveitar 2008 – 2020
er skilgreint iðnaðarsvæði við Grundartanga alls um 162 ha. Það svæði
er alls ekki fullnýtt í dag. T.a.m eru nærri 10 ha. svæði norðan núverandi
lóðar Elkem Íslands skilgreint sem svæði undir iðnað ónýttir. Þar mætti
t.d setja fyrirhugaða starfssemi undir ál- og stálverksmiðjur ef vilji er til
þess.  Það er vandséð að þörf sé á að stækka iðnaðarsvæði við
Grundartanga eins og er, og án þess að fram fari úttekt á mengunarálagi
og að þolmörk Grundartangasvæðisins séu metin í heild.  Leggjumst við
því gegn breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar við Grundartanga.
Björgvin Helgason.
Guðjón Jónasson.
 


 
 
12. 1004036 - Aðalskipulag 2008 - 2020 breytt landnotkun, frístundabyggðar, og niðurfelling
reiðleiða í landi Kirkjubóls og Innra Hólms 

 
 
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 þar
sem gerð er sú breyting að tveimur svæðum fyrir frístundabyggð í landi
Kúludalsár 3 og 4 (F24c og F24d) er breytt í landbúnaðarland og einnig
er reiðleið felld niður í landi Kirkjubóls og Innra Hólms að Kúludalsá 2.
Erindið hefur veri kynnt á íbúafundi og var auglýst samkvæmt 18. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugsemdir bárust frá
eftirtöldum aðilum:
1 Ragnheiður Þorgrímsdóttir Kúludalsá, 301 Akranes
2 Jón Valgeir Björgvinsson Engihlíð 1, 221 Hafnarfjörður 
Á fundi skipulags- og byggingarnefndar Hvalfjarðarsveitar var tekið
fyrir mál 1004036
Auglýst var breyting á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020
skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.  Breytingin 
varðar niðurfellingu á göngu- og reiðleið í landi Kirkjubóls og InnriHólms

og nýja tengingu göngu- og reiðleiðar á milli Kirkjubóls og
Kúludalsár 2.  Tillaga að breytingu var til sýnis frá og með 4. apríl
2011 til og með 23. maí 2011.
2 erindi bárust á auglýsingartíma tillögunnar með athugasemdum.
Bókun skipulags- og byggingarnefndar varðandi þær athugasemdir
eru eftirfarandi: 
"Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Ragnheiði Þorgrímsdóttur
(erindi nr.  1), dags. þann 18. maí 2011.
"Óskað er eftir í athugasemd að neðri reiðleiðin sé lagfærð áður en
efri reiðleiðin sé tekin úr umferð og það tryggt að neðri leiðin sé undir
eftirliti aðila sem geta séð um að hún sé í lagi". 
Eins og fram kemur í auglýsingu breytingar á aðalskipulagi þá náðist
ekki samkomulag við landeigendur um efri reiðleiðina og að ekki er
talin þörf á að hafa báðar leiðirnar inni á þessu svæði. Aðalskipulag
er ekki framkvæmdaráætlun en skipulagsáætlun þar sem fram kemur
stefna sveitarstjórnar um m.a. fyrirhugaða landnotkun og
samgöngukerfi á minnst 12 ára tímabili. Ákvarðanir um
framkvæmdir eru teknar á grundvelli skipulagsáætlana. Mikilvægt er
að skipulagsáætlanir sýni rétta mynd af stefnu sveitarfélagsins. 
Hvalfjarðarsveit hefur móttekið bréf frá Jóni Valgeiri Björgvinssyni
(athugasemd 2), dags. þann 18. maí 2011.
Óskað er eftir í athugasemd að tenging á göngu- og reiðleið verði ekki
í landi Kúludalsár 2.
Fallist er á athugasemd Jóns Valgeirs og ný tenging göngu- og
reiðleið skilgreind í landi Kúludalsár."
 
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar
2008-2020 breytt landnotkun, frístundabyggðar í landi Kúludasár 3 og
4 og niðurfelling reiðleiða í landi Kirkjubóls og Innra Hólms verði
samþykkt með þeirri breytingu að reiðleið verði einnig felld út úr landi
Kúludalsár2 og ný tenging reiðleið skilgreind í landi Kúludalsár.
 

 
13. 1105072 - Dragháls, nýtt íbúðarhús
 
Umsókn Hróbjarts Hróbjartssonar arkitekts fh. landeiganda um heimild
til þess að reisa einbýlishús með bílageymslu í kjallara á jörðinni
samkvæmt 1. tl. bráðabirgðaákvæða skipulagslaga nr. 123/2010
Stærð húss: 345,3 m2 - 1.373,3 m3 
                                                
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að leitað verði eftir meðmælum
Skipulagsstofnunar sbr. 1. mgr. ákvæða til bráðbirgða í
skipulagslögum nr. 123/2010
 

 
Önnur mál

 
14. 1106004 - Byggingarreglugerð,drög til umsagnar
 
Erindi Umhverfisráðuneytisins dags. 30. maí 2011 varðandi umsögn um
nýja byggingarreglugerð.
Reglugerðin má finna á heimasíðu Mannvirkjastofnunar slóðin er:
www.mvs.is/byggingarmal/ny-byggingarregugerd/drog

 

Lagt fram, umsagnarfrestur nefndarmanna er fram að næsta fundi.
Nefndin felur skiplagsfulltrúa að útvega nefndarmönnum
útprentun af byggingarreglugerðinni
 

 
15. 1105063 - Gjaldskrá Skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Hvalfjarðarsveitar

 
Tillaga skipulags- og byggingarfulltrúa að breytingu á gjaldskrá
embættisins, til kynningar. jafnframt fylgja leiðbeiningar frá Guðjóni
Bragasyni lögfræðingi SÍS, varðandi sama.

 

Frestað til næsta fundar.
 
 
16. 1104053 - Samantekt hafnarstjóra í apríl 2011 varðandi skipulag og starfsemi á Grundartanga.


Erindi sveitarstjórnar dags. 23.5.2011 þar sem erindi Hafnarstjóra
Faxaflóahafna var vísað til nefndarinnar til kynningar.

 

Lagt fram til kynningar
 
 

 
Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt.  Fundi slitið kl.   18:00
 

Efni síðunnar