Skipulags- og byggingarnefnd
Sigurgeir Þórðarson, Ása Helgadóttir, Jón Haukur Hauksson, Sigurður Sverrir Jónsson og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi.
Stöðuleyfi
1. Laxárbakki 133656, Stöðuleyfi fyrir frystigám (00.0420.03) Mál nr. BH090074
660107-1500 Leigufélagið Vöttur ehf, Laxárbakka, 301 Akranes
Umsókn Ingvars Þ. Gunnarssonar kt. 276444-4589 um stöðuleyfi fyrir frystigám, norðaustanverðu við fjöleignahús.
Gjöld kr.: 8.400,-
Stöðuleyfi er veitt til eins árs. Fyrir eru í gildi tvö stöðuleyfi á umræddri lóð.
Byggingarleyfis umsóknir
2. Eyrarskógur 23, viðbygging (20.2702.30) Mál nr. BH090072
180647-4819 Páll Reynir Pálsson, Langholtsvegi 114a, 104 Reykjavík
Umsókn Páls Reynis Pálssonar um heimild til þess að byggja við baðhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms Þorlákssonar aðalhönnuðar.
Stærð húss eftir viðbyggingu 36,3 m2 - 112,1 m3
Stærð viðbyggingar: 28,7,9 m2 - 88,4 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr: 15.825,-
Úttektargjald 6 aðk. kr: 50.400,-
Lokaúttekta gjald kr: 46.400,-
_________________________________
Heildargjöld kr: 112.625,-
Í samræmi við skilmála. Samþykkt.
3. Hrísabrekka 25, viðbygging (20.3002.50) Mál nr. BH090071
230155-2089 Rúnar Loftsson, Miklubraut 40, 105 Reykjavík
Umsókn Rúnars Loftssonar um heimild til þess að byggja við sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Björgvins Snæbjörnssonar arkitekts.
Stærð sumarhúss eftir breytingu 77,2 m2 - 237,9 m3
Stærð viðbyggingu : 46,7 m2 - 108,5 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr: 17.514,-
Úttektargjald 6 aðk. kr: 50.400,-
Lokaúttekta gjald kr: 46.400,-
_________________________________
Heildargjöld kr: 114.314,-
Í samræmi við skilmála. Samþykkt með athugasemd við að kvistur í þaki verði færður að gildandi reglum.
Kærur
4. Litli-Botn 133199, dómur Hæstaréttar (00.0480.00) Mál nr. BH090014
460600-2270 GHP Lögmannsstofa ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
030334-4429 Pétur Geirsson, Egilsgötu 16, 310 Borgarnes
201256-3729 Jóhann Hauksson, Logafold 150, 112 Reykjavík
671291-3289 Mörkin Lögmannsstofa hf, Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Greinargerð lögmanns Hvalfjarðarsveitar.
Nefndin frestar afgreiðslu til vettvangsgöngu.
Skipulagsmál
5. Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjórnar dags. 10. september 2009 varðandi greinargerð Vegagerðarinnar um þverun Grunnafjarðar, helstu umhverfisáhrif.
Lagt fram.
6. Deiliskipulag stóriðnaðarsvæðis við Grundartanga, breyting Mál nr. BH090075
530269-7529 Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Vignis Albertssonar fh. Faxaflóahafna, um heimild til þess að auglýsa tillögu að breytingu á Stóriðnaðarsvæði við Grundartanga samanber meðfylgjandi uppdráttur og greinargerð Teiknistofu Arkitekta Gylfa Guðjóssonar og félaga ehf.
Meðfylgjandi:
Umhverfisskýrsla, umhverfismat áætlana dags. 3. september 2009.
Erindi Brunamálastofnunar dags. 17. ágúst 2009.
Erindi Vinnueftirlits ríkisins dags. 20. ágúst 2009.
Lagt er til að tillagan verði auglýst með vísan til 25. gr. skipulags og byggingarlaga.
7. Höfn 133742, skipting lands (Stallar og Klettur) (00.0280.00) Mál nr. BH090073
030955-4209 Ólafína Ingibjörg Palmer, Höfn, 301 Akranes
180585-3629 Diljá Petra Finnbogadóttir, Höfn, 301 Akranes
Umsókn Ólafínu Ingibjargar Palmer og Diljá Petru Finnbogadóttur um heimild til þess að skipta landi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum gerðum af Ólafi K. Guðmundssyni dagsettum júlí 2009 Klettur landnr 218672 og Stallar landnr. 218670.
Gjöld kr.: 8.400,-
Fyrir liggur samþykki Vegagerðarinnar um framtíðarvegtengingu við þjóðveg nr. 1. Lagt er til að erindið verði samþykkt, með því skilyrði að skriflegt umboð meðeiganda liggi fyrir. Nefndin óskar eftir að gerður verði yfirlitsuppdráttur yfir land Hafnar.
8. Skipulagsmál, umferðarmál Mál nr. BH070030
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Vegagerðarinnar dags. 23. september varðandi úrbætur á sjónlínum til suðurs á mótum þjóðvegar 1 og vegar að Melahverfi.
Nefndin telur jákvætt að ráðist verði í þær vegabætur sem erindið tekur til og leggur til að það verði samþykkt. Nefndin telur einnig brýnt að bæta sjónlínu til norðurs og lengja útskot á mótum Bugðumels og Þjóðvegar nr. 1. Nefndin ítrekar fyrri afstöðu sína um að brýnt sé að gerð verði aðrein að Melahverfi úr suðri.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00