Skipulags- og byggingarnefnd
Sigurgeir Þórðarson, Jón Haukur Hauksson, Ása Helgadóttir, Björgvin Helgason og Benoný Halldórsson. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Skipulagsmál
1. Deiliskipulag Heiðarskóla Heiðarborg, nýtt skipulag
Mál nr. BH090060
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi skipulags- og byggingarfulltrúa varðandi deiliskipulag Heiðarskóla og Heiðarborgar í Hvalfjarðarsveit sbr. meðfylgjandi uppdráttur og greinargerð Landhönnunar slf.
Tillagan hefur verið auglýst samkvæmd 25. gr. skipulags- og byggingarlaga frá 30. júlí til 27. ágúst með athugasemdafresti til 10. september.
Engar athugsemdir bárust.
Lagt er til við sveitarstjórn að deiliskipulagið verði samþykkt.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 15:30