Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

82. fundur 21. júlí 2009 kl. 16:00 - 18:00

Daníel A Ottesen, Lilja Guðrún Eyþórsdóttir, Ása Helgadóttir, Björgvin Helgason og Benoný Halldórsson. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúa.

Stöðuleyfi
1.
Hjallholt 13, vinnuskúr
(60.0301.30)
Mál nr. BH090057
221269-3149 Sigurður Jónsson, Sandabraut 15, 300 Akranes
Umsókn Sigurðar um heimild til þess að koma fyrir vinnuskúr á lóðinni sbr. meðfylgjandi erindi dags. 10. júlí 2009.
Gjöld kr.: 8.100,-
Erindi synjað
Byggingarleyfis umsóknir
2.
Hafnarskógar 1, nýtt sumarhús og geymsla
(00.0287.10)
Mál nr. BH090005
110752-2299 Tatiana Grevtsova, Egilsgötu 11, 310 Borgarnes
Umsókn Ingimars um heimild til þess að reisa sumarhús ásamt geymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Björns Jónatans Emilssonar verkfræðings.
Stærð sumarhúss: 68,1 m2 - 261,9 m3
Stærð geymslu: 29,9 m2 - 95,7 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr: 37.980,-
Úttektargjald 8 aðk. kr: 66.400,-
Mælingagjald kr: 86.200,-
Lokaúttekta gjald kr: 46.400,-
_________________________________
Heildargjöld kr: 236.980,-
Samþykkt
3.
Litli-Sandur olíustöð, birgðageymar
(38.0000.60)
Mál nr. BH090031
660695-2069 Olíudreifing ehf, Pósthólf 4230, 124 Reykjavík
Umsókn Gunnars Kr. Sigmundssonar fh. Olíudreifingar ehf. um heimild til þess að byggja þrjá olíugeyma á þróarsvæðum stöðvarinnar, hækka þróargarða á vestara geymasvæði í sömu hæð og aðra veggi eða í kóda 63,0 og gera skógræktarsvæði á hluta lóðarinnar.
Stærðir geyma:
Geymir 20: 15.013,0 m3
Geymir 21: 8.200,0 m3
Geymir 22: 8.200,0 m3
Gjöld kr.: 580.000,-
Meðfylgjandi umsagnir frá Vinnueftirliti, Umhverfisstofnun, Siglingastofnun og Brunamálastofnun.
2
Erindi frá skipulagsstofnun dags. 15. júlí 2009 þar sem fram kemur að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Samþykkt, skógrækt verði unnin í samráði við umhverfis- og náttúruverndarnefnd sveitarfélagsins
Önnur mál
4.
Fitjahvarf 212976, breytt heiti lands
(28.0120.01)
Mál nr. BH090058
150969-5499 Ágúst Sigurjón Harðarson, Jaðarsbraut 35, 300 Akranes
161180-2119 Svenja Neele Verena Auhage, Jaðarsbraut 35, 300 Akranes
Erindi landeiganda varðandi breytingu á heiti lands úr Fitjahvarfi í Æðarholt.
Samþykkt
5.
Lambhagi 5, lögbýlisréttur
(00.0340.05)
Mál nr. BH090056
190335-2679 Steinar Marteinsson, Hagamel 5, 301 Akranes
Erindi Steinars varðandi ósk um lögbýlisrétt fyrir land sitt.
Frestað þar sem ekki hefur verið sýnd aðkoma frá þjóðvegi að landinu.
Skipulagsmál
6.
Aðalskipulag Borgarbyggðar 2008 - 2020, umsögn
Mál nr. BH090053
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Svar skipulags- og byggingarfulltrúa varðandi umsögn Hvalfjarðarsveitar um Aðalskipulag Borgarbyggðar 2008-2020
Lagt fram
7.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Matthíasar Sigurðssonar Hrafnabjörgum varðandi breytta landnotkun.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og vísar erindinu til endurskoðunar aðalskipulags.
8.
Deiliskipulag Heiðarskóla Heiðarborg, nýtt skipulag
Mál nr. BH090060
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi skipulags- og byggingarfulltrúa varðandi deiliskipulag Heiðarskóla og Heiðarborgar í Hvalfjarðarsveit sbr. meðfylgjandi uppdráttur og greinargerð Landhönnunar slf.
Óskað er eftir heimild til þess að auglýsa tillöguna samkvæmd 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
Nefndin felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta lagfæra texta í greinargerð í samræmi við umræður og athugasemdir á fundinum, einnig að byggingarreit verði breytt þannig að innskot verði sniðin af.
Að því frágengnu leggur nefndin til við sveitarstjórn að tillagan verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
9.
Melahverfi, deiliskipulag
Mál nr. BH070133
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Lokadrög V.S.O að deiliskipulagi Melahverfis, uppdrættir og greinargerð.
Tillagan hefur verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Ein athugsemd barst. varðandi staðsetningu rotþróar.
Erindi frá Ólafi Hauki Óskarssyni varðandi athugsemd vegna rotþróar.
Nefndin fellst á athugasemd Ólafs Hauks Óskarssonar um að samráð verði haft um staðsetningu rotþróar.
Jafnframt verði reiðleið sameinuð gönguleið og staðsett innan deiliskipulagssvæðis.
Að því frágengnu leggur nefndin til við sveitarstjórn að tillagan verði samþykkt.
10.
Skipulagsmál, merkingar
Mál nr. BH080111
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Vinnulisti yfir endurbætur á merkingum, endurskoðaður af skipulags- og byggingarfulltrúa
Nefndin óskar eftir lengri tíma til yfirferðar á lista.
Framkvæmdarleyfi
11.
Melar 133788, útrás til sjávar
(00.0420.00)
Mál nr. BH090059
600667-0179 Stjörnugrís hf, Vallá, 116
Umsókn Stjörnugrís hf., um framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðs útrásar frá haugtanki til sjávar sbr. meðfylgjandi uppdráttum Verkfræðiþjónustu Þráins Víkings ehf. og deiliskipulagsuppdrætti frá Hús og Skipulag.
Gjöld kr.: 14.200,-
Samþykkt enda verði lögnin niðurgrafin út fyrir stórstraumsfjöruborð og í samræmi við gildandi deiliskipulag.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

Efni síðunnar