Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

80. fundur 03. júní 2009 kl. 16:00 - 18:00

Sigurgeir Þórðarson, Daníel A Ottesen, Ása Helgadóttir, Björgvin Helgason og Benoný Halldórsson. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- ogbyggingarfulltrúi

Stöðuleyfi

1. Laxárbakki 133656, stöðuleyfi sölugáms (00.0420.03) Mál nr. BH080041

530502-2010 Vöttur ehf, Laxárbakka, 301 Akranes

Umsókn Ingvars Þ. Gunnarssonar fh. Vattar ehf. um endurnýjun á stöðuleyfi sölubúðar, sem veitt var fyrst 18. maí 2005.

Gjöld kr.: 8.000,-

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að stöðuleyfi verði framlengt til 3. júní 2010

2. Laxárbakki 133656, stöðuleyfi vinnubúða (00.0420.03) Mál nr. BH080040 530502-2010 Vöttur ehf, Laxárbakka, 301 Akranes

Umsókn Ingvars Þ. Gunnarssonar fh. Vattar ehf. um endurnýjun á stöðuleyfi vinnubúða, sem veitt var fyrst 16. september 2005.

Gjöld kr.: 8.000,-

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að stöðuleyfi verði framlengt til 3. júní 2010

3. Skipanes 133793, stöðuleyfi aðflutts húss (00.0500.00) Mál nr. BH070129

200266-5369 Stefán Gunnar Ármannsson, Skipanesi, 301 Akranes

Umsókn Stefáns um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir tvo aðfluttan vinnuskúra sem veitt var fyrst 25. september 2007.

Skúrarnir eru geymdir norðan verkstæðishúss á iðnaðarlóð

Gjöld kr.: 8.000,-

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að stöðuleyfi verði framlengt til 3. júní 2010

Byggingarleyfis umsóknir

4. Eyrarskógur 31, viðbygging (20.2703.10) Mál nr. BH090039

171146-3809 Inga Þórunn Sæmundsdóttir, Jötunsölum 2, 201 Kópavogur

Umsókn Ingu Þórunnar um heimild til þess að byggja við sumarhús sitt gestahús eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Gunnlaugs Björns Jónssonar kt.

110254-3349 arkitekts.

Stærð viðbyggingar: 32,1 m2 - 186,3 m3

Gjöld kr.:

Byggingarleyfisgjald kr: 22.904,-

Úttektargjald 5 aðk. kr: 40.000,-

Lokaúttekta gjald kr: 44.900,-

Mælingagjald kr: 0,-

_________________________________

Heildargjöld kr: 107.804,-

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.

5. Eystri-Leirárgarðar 133737, breytt útlit og

skipulag íbúðarhúss

(00.0200.00) Mál nr. BH090042

101155-4049 Magnús Ingi Hannesson, Eystri-Leirárgörðum 2, 301 Akranes

Umsókn Magnúsar um heimild til þess að breyta gluggum og skipulagi innanhús eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum.

Gjöld kr.: 8.000,-

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.

6. Katanesvegur 14, verkstæði Mál nr. BH090036

530269-7529 Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík

Umsókn Vignis Albertssonar fh. Faxaflóahafna um heimild til þess að breyta eldri húsum á fyllingu við Grundartangahöfn og nýta sem verkstæði og geymslu fyrir hafnarstarfsemi samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Helga Más Halldórssonar arkitekts.

Gjöld kr.: 8.000,-

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.

7. Litli-Sandur olíustöð, birgðageymar (38.0000.60) Mál nr. BH090031

660695-2069 Olíudreifing ehf, Pósthólf 4230, 124 Reykjavík

Umsókn Gunnars Kr. Sigmundssonar fh. Olíudreifingar ehf. um heimild til þess að byggja þrjá olíugeyma á þróarsvæðum stöðvarinnar, hækka þróargarða á vestara geymasvæði í sömu hæð og aðra veggi eða í kóda 63,0 og gera skógræktarsvæði á hluta lóðarinnar.

Stærðir geyma:

Geymir 20: 15.013,0 m3

Geymir 21: 8.200,0 m3

Geymir 22: 8.200,0 m3

Gjöld kr.:

Meðfylgjandi umsagnir frá Vinnueftirliti, Umhverfisstofnun, Siglingastofnun og Brunamálastofnun.

Frestað, þar sem framkvæmdin er tilkynningaskyld sbr. 10. gr. reglugerðar um mat á umhverfisáhrifum nr. 1123/2005 og svar frá skipulagsstofnun hefur ekki borist.

8. Skógarás 1, íbúðarhús Mál nr. BH090040

211276-4449 Sigríður Lára Haraldsdóttir, Jöklafold 24, 112 Reykjavík

020766-3959 Sveinn Rúnar Þórarinsson, Jöklafold 24, 112 Reykjavík

210753-2579 Haraldur Magnús Magnússon, Belgsholti 2, 301 Akranes

Umsókn Sigríðar Láru og Sveins Rúnars um heimild til þess að reisa einbýlishús

samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Viðar Steins Árnasonar kt. 170576-5009 byggingarfræðings.

Stærð húss: 345,2 m2 - 810,7 m3

Gjöld kr.:

Byggingarleyfisgjald kr: 72.856,-

Úttektargjald 12 aðk. kr: 96.000,-

Mælingagjald kr: 83.400,-

Lokaúttekta gjald kr: 44.900,-

_________________________________

Heildargjöld kr: 297.156,-

3

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.

Viðurkenning meistara

9. Staðbundin viðurkenning, vélvirkjameistari Mál nr. BH090043

051054-4909 Guðmundur Sveinn Sveinsson, Jóruseli 24, 109 Reykjavík

Umsókn Guðmundar um staðbundna viðurkenningu sem vélvirkjameistari í

lögsagnarumdæmi Hvalfjarðarsveitar.

Meðfylgjandi Meistarabréf dags. 29. maí 1981 og ljósrit af staðbundnum

viðurkenningum frá Akranesi og Hafnarfirði.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.

10. Staðbundin viðurkenning meistara,

dúklagningarmeistari

Mál nr. BH090051

180853-2199 Eggert Bjarni Bjarnason, Álfholti 24, 220 Hafnarfjörður

Umsókn Eggerts Bjarna um staðbundna viðurkenningu sem dúklagningameistara í lögsagnarumdæmi Hvalfjarðarsveitar.

Meðfylgjandi Meistarabréf dags. 12. maí 1979 og ljósrit af staðbundnum

viðurkenningum frá Akranesi.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.

Skipulagsmál

11. Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar,

Aðalskipulag

Mál nr. BH060064

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Umsagnir frá:

1. Landsneti

2. Landgræðslu ríkisins

3. Vegagerð ríkisins, óskar eftir frestun vegna frekari gagna

4. Bláskógabyggð, óskar eftir frestun

5. Skorradalshreppur, óskar eftir frekari frestun

6. Akranesbær, óskar eftir frekar frestun.

Aðrar athugasemdir sem borist hafa frá:

1. Ólafi Hauki Óskarssyni varðandi göngu og reiðleiðir við Melahverfi

2. Kristjáni Jóhannessyni varðandi þjóðveg 1

3. Marteini Mássyni varðandi vatnsverndarsvæði að Draghálsi

4. Olíudreifingu ehf. varðandi breytta landnotkun Litla - Sands.

Lagt fram og frestað, þar sem enn hafa ekki borist umsagnir frá nokkrum aðilum

12. Deiliskipulag Miðás og Efstaás, breyting á

skilmálum frá 1.8.1997

Mál nr. BH090050

031259-4449 Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli 1, 301 Akranes

Erindi Hallfreðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Miðáss og Efstaáss frá 1.

ágúst 1997 Breytingin felst í breytingu á byggingarskilmálum:

Nýtingahlutfalli lóðar er aukið og fjölda húsa miðast við þrjú hús samanber

meðfylgjandi uppdrættir Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Erindið óskast auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

13. Deiliskipulag Neðstaás, breyting á skilmálum

frá 7.08.2001

Mál nr. BH090049

Erindi Hallfreðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Neðstaáss frá 7. ágúst 2001

Breytingin felst í breytingu á byggingarskilmálum:

Nýtingahlutfalli lóðar er aukið og fjölda húsa miðast við þrjú hús samanber

meðfylgjandi uppdrættir Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Erindið óskast auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

14. Deiliskipulag Norður-, Vestur og Austurás,

breyting á skilmálum frá 23.08.1995

Mál nr. BH090047

031259-4449 Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli 1, 301 Akranes

Erindi Hallfreðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Norður-, Vestur- og

Austuráss frá 23. ágúst 1995 Breytingin felst í breytingu á byggingarskilmálum:

Nýtingahlutfalli lóðar er aukið og fjölda húsa miðast við þrjú hús samanber

meðfylgjandi uppdrættir Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Erindið óskast auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

15. Deiliskipulag Svarfhólsskógi, Félag eigenda eignalóða

Mál nr. BH090038

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Erindi félags eigenda eignarlóða í Svarfhólsskógi dags. 26. maí 2009, varðandi deiliskipulagsskilmála.

Nefndin leggur til að landeigendur láti fara fram endurskoðun á gildandi

skipulagsskilmálum með tilliti til nýtingarhlutfalls lóða og fjölda húsa á lóð.

Nefndin bendir á að endurskoðun skilmála er hafin á öðrum sumarhúsasvæðum í Hvalfjarðarsveit með tilliti til ofangreinds.

16. Deiliskipulag Tjarnarás, breyting á

skilmálum frá 23.08.1995

Mál nr. BH090048

Erindi Hallfreðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Tjarnaráss frá 23. ágúst 1995 Breytingin felst í breytingu á byggingarskilmálum:

Nýtingahlutfalli lóðar er aukið og fjölda húsa miðast við þrjú hús samanber

meðfylgjandi uppdrættir Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Erindið óskast auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

17. Deiliskipulags Belgsholt, Skógarás Mál nr. BH080014

210753-2579 Haraldur Magnús Magnússon, Belgsholti 2, 301 Akranes

Erindi Haraldar varðandi breytingu á deiliskipulagi blandaðrar íbúða- og

frístundahúsabyggðar og staðsetningu vindaflsstöðvar í landi Belgsholts.

Breytingin tekur til breyttrar mænisstefnu húsa.

Nefndin leggur til að erindið verði grenndarkynnt samkvæmt 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

18. Eyrarskógur deiliskipulag, breyting á skilmálum frá 6.6.1990

Mál nr. BH090044

270142-3119 Jón Þórarinn Eggertsson, Eyri, 301 Akranes

Erindi Jóns varðandi breytingu á deiliskipulagi Eyrarskógar frá 1. ágúst 1997

Breytingin felst í breytingu á byggingarskilmálum:

Nýtingahlutfalli lóðar er aukið og fjölda húsa miðast við þrjú hús samanber

meðfylgjandi uppdrættir Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Erindið óskast auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

19. Hrísabrekkur deiliskipulag, breyting á

skilmálum frá 23.08.1995

Mál nr. BH090045

270142-3119 Jón Þórarinn Eggertsson, Eyri, 301 Akranes

Erindi Jóns varðandi breytingu á deiliskipulagi Hrísabrekku frá 27. júní 1994

Breytingin felst í breytingu á byggingarskilmálum:

Nýtingahlutfalli lóðar er aukið og fjölda húsa miðast við þrjú hús samanber

meðfylgjandi uppdrættir Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.

Erindið óskast auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

20. Leirá 133774, breytt landamerki (00.0320.00) Mál nr. BH090041

130650-2369 Björn Jónsson, Hálsaseli 34, 109 Reykjavík

Erindi Björns dags. 4. maí 2009, varðandi breyttra skráningu á landamerkjum Jarðarinnar Leirár á grundvelli landskipta milli jarðanna Leirár og Hávarsstaða.

Nefndin veitir jákvæða umsögn vegna ofangreindra landskipta leggur til við

sveitarstjórn að skráning verði staðfest.

21. Melahverfi, deiliskipulag Mál nr. BH070133

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Lokadrög V.S.O að deiliskipulagi Melahverfis, uppdrættir og greinargerð.

Tillagan hefur verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Ein athugsemd barst. varðandi staðsetningu rotþróar.

Jafnframt eru lagðar fram tillögur íbúa að nöfnum á nýjar götur í Melahverfi:

Tillögur bárust frá:

Kristjáni Jóhannssyni Bjarkarási Hvalfjarðarsveit

Bylgju Hafþórsdóttur Hagamel 7 Hvalfjarðarsveit

Pálmeyju Gísladóttur, netfang: phg@simnet.is

Ása Hólmarsdóttir Eiðisvatni 1 Hvalfjarðarsveit

Frestað skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við aðila varðandi

staðsetningu rotþróar.

Nefndinni hugnast best tillögur Ásu Hólmarsdóttur að nöfnum á nýjar götur í Melahverfi og leggur til að nöfnin verði:

Safngata verði Brekkumelur

Húsagata A og B verði Lyngmelur

Húsagata C verði Lautarmelur

Húsagata D verði Lágimelur

Húsagata E verði Holtamelur

Húsagata F verði Háimelur

22. Melar 133788, Skiljuhús og haugtankur, útrás (00.0420.00) Mál nr. BH060032

600667-0179 Stjörnugrís hf, Vallá, 116

600667-0179 Stjörnugrís hf, Vallá, 116

570297-2289 Lex ehf, Borgartúni 26, 105 Reykjavík

Umsókn Stjörnugrís hf., um að breyta deiliskipulagi fyrir skiljuhús og haugtank og gera ráð fyrir úthlaupi til sjávar sbr. meðfylgjandi uppdráttum

Verkfræðiþjónustu Þráins Víkings ehf. og deiliskipulagsuppdrætti frá Hús og

Skipulag og skýrslu frá verkfræðistofunni Vatnaskila.

Meðfylgjandi straummælingar Hafrannsóknarstofnunar frá október 2008.

Afgreiðsla sveitarstjórnar frá 25. apríl 2008

Tillagan hefur verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Engar athugasemdir bárust.

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.

23. Skipulagsmál, merkingar Mál nr. BH080111

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Vinnulisti yfir endurbætur á merkingum, endurskoðaður af skipulags- og

byggingarfulltrúa

Nefndarmenn skoði erindið á milli funda.

Framkvæmdarleyfi

24. Belgsholt 133734, framkvæmdaleyfi v.

Skógaráss

(00.0160.00) Mál nr. BH090037

210753-2579 Haraldur Magnús Magnússon, Belgsholti 2, 301 Akranes

Umsókn Haraldar Magnúsar um heimild til þess að hefja vinnu við samþykkt deiliskipulag Skógaráss.

Gjöld kr.: 8.000,-

Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:10

Efni síðunnar