Skipulags- og byggingarnefnd
Magnús Ingi Hannesson, Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Jón Haukur Hauksson og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Byggingarleyfis umsóknir
1.
Ártröð 6, gestahús
(03.1700.60)
Mál nr. BH070138
261149-4869 Ragnar Arnbjörnsson, Flyðrugranda 14, 107 Reykjavík
Umsókn Ragnars um heimild til þess að reisa gestahús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vignis Albertssonar kt. 261149-4869 byggingarfræðings.
Stærðir 18,6 m2 - 47,5 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 10.731,-
Úttektargjöld 10 aðkomur kr.: 36.500,-
Lokaúttektargjald kr.: 40.500,-
------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 87.731,-
Talið samrýmast skipulagi. Samþykkt.
2.
Garðavellir 4, einbýlishús
(26.8500.40)
Mál nr. BH080103
020578-5569 Guðjón Ingi Sigurðsson, Sólvallagötu 66, 101 Reykjavík
130778-4029 Rakel Valsdóttir, Sólvallagötu 66, 101 Reykjavík
Umsókn Guðjóns og Rakelar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Sigurðssonar
kt. 090157-2489 byggingartæknifræðings.
Stærð húss: 300,5 m2 - 1.087,9 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 86.716,-
Úttektargjöld 12 aðk. kr.: 87.600,-
Mæligjald 2 útsetn. kr.: 75.200,-
Lokaúttektargjald kr.: 40.500,-
________________________________
Heildargjöld kr.: 311.916,-
Talið samrýmast skipulagi. Samþykkt.
3.
Klafastaðavegur 1, fóðurblöndunarstöð
(00.0301.01)
Mál nr. BH080084
470269-6429 Mjólkurfélag Reykjavíkur hf, Korngörðum 5, 104 Reykjavík
031053-4989 Þórir Haraldsson, Kristnibraut 3, 113 Reykjavík
Umsókn Þóris Haraldssonar fh. Líflands um heimild til þess að reisa fóðurblöndunarstöð samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vigfúsar Halldórssonar kt. 100760-5849 Byggingarfræðings.
Stærð húss: 2.273,5 m2 - 14.947,3 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 769.597,-
Úttektargjöld 40 aðkl. kr.: 292.000,-
Mæligjald 2 útsetn. kr.: 75.200,-
Lokaúttektargjald kr.: 243.000,-
________________________________
Heildargjöld kr.:1.379.797,-
Magnús vék af fundi við afgreiðslu erindisins. Talið vera í samræmi við skipulag. Samþykkt.
4.
Klafastaðavegur 2, stálsmiðja
(00.0301.02)
Mál nr. BH080085
430801-2520 Stálsmiðjan ehf, Mýrargötu 10-12, 101 Reykjavík
Umsókn Hjartar Pálssonar fh. Stálsmiðjunnar ehf. um heimild til þess að reisa verksstæðisbyggingu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Hjarta Pálssonar 080152-4429 Byggingarfræðings.
Stærð húss: 1.192,9 m2 - 30.358,6 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 1.555.558,-
Úttektargjöld 15 aðk. kr.: 109.500,-
Mæligjald 2 útsetn. kr.: 75.200,-
Lokaúttektargjald kr.: 81.000,-
________________________________
Heildargjöld kr.:1.821.258,-
Talið vera í samræmi við skipulag að öðru leyti en að húsið fer lítillega út fyrir byggingarreit. Landeigandi hefur fjallað um það og gerir ekki athugasemdir. Samþykkt.
5.
Langatröð 1, geymsluhús
(54.0700.10)
Mál nr. BH080094
210859-2259 Agnes Viggósdóttir, Malarási 14, 110 Reykjavík
Umsókn Öglu Mörtu Marteinsdóttur kt. 270341-4469 arkitekts fh. Agnesar Viggósdóttur um heimild til þess að byggja geymsluskúr á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum.
Stærð húss: 25.0 m2 - 75,0 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 12.775,-
Úttektargjöld 2 aðk. kr.: 14.600,-
________________________________
Heildargjöld kr.: 27.375,-
Talið í samræmi við skipulag. Samþykkt.
6.
Leirutröð 3, frístundahús
(36.0100.30)
Mál nr. BH080096
290752-3969 Sigurbjörn Ingi Sigurðsson, Efstasundi 29, 104 Reykjavík
Umsókn Sigurbjörns um heimild til þess að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jakobs E. Líndal kt. 050957-3229 arkitekts.
Stærðir:
Sumarhús 84,6 m2 - 346,5 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjöld kr.: 32.558,-
Úttektargjöld 10 aðk. kr.: 73.000,-
Mælingargjöld kr.: 75.200,-
Lokaúttektargjöld kr.: 40.500,-
___________________________________
Heildagjöld kr.: 221.258,-
Talið í samræmi við skipulag. Samþykkt.
7.
Melar 133788, pressuhús og þurrefnisplan
(00.0420.00)
Mál nr. BH080087
600667-0179 Stjörnugrís hf, Vallá, 116
240271-4199 Geir Gunnar Geirsson, Byggðarholti 20, 270 Mosfellsbær
Umsókn Geirs Gunnars fh. Stjörnugríss hf. um heimild til þess að koma fyir pressubúnaði, gera þurrefnisplan fyrir svínaskít og safnþró við hlið haugtanks.
Gjöld kr.: 14.600,-
Talið í samræmi við skipulag. Samþykkt.
8.
Vatnaskógur, Lindarrj 133498, viðbygging við Birkiskála
(50.0000.20)
Mál nr. BH080086
521182-0169 Skógarmenn KFUM, Holtavegi 28, 104 Reykjavík
Umsókn Magnúsar Inga Ingvarssonar kt. 290734-2159 byggingarfræðings fh. Skógarmanna KFUM um heimild til þess að endurbyggja skála og tengja við Birkiskála samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærð viðbyggingar: 549.7 m2 - 1.843,1 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 141.839,-
Úttektargjöld 15 aðkl. kr.: 109.500,-
Lokaúttektargjald kr.: 81.000,-
________________________________
Heildargjöld kr.: 332.339,-
Samþykkt.
9.
Vík II, einbýlishús
Mál nr. BH080095
171264-5299 Einar E Jóhannesson, Vesturgötu 66, 300 Akranes
270365-4509 Anna Lilja Daníelsdóttir, Vesturgötu 66, 300 Akranes
Umsókn Önnu Lilju og Einars um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Sigurðssonar
kt. 090157-2489 byggingartæknifræðings.
Stærð húss: 282,3 m2 - 1.157,1 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 91.761,-
Úttektargjöld 12 aðk. kr.: 87.600,-
Mæligjald 2 útsetn. kr.: 75.200,-
Lokaúttektargjald kr.: 75.500,-
________________________________
Heildargjöld kr.: 295.061,-
Deiliskipulag hefur ekki verið birt. Frestað.
Niðurrif
10.
Eystra Katanes 133194, niðurrif
(00.0470.00)
Mál nr. BH080099
530269-7529 Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Umsókn Helga Laxdal fh. Faxaflóahafna sf., varðandi niðurrif eftirtalinna matshluta á jörðinni.
02- einbýlishús fá 1939
11- garðskáli frá 1992
03- fjós með áburðakjallara frá 1965
07- véla og verkfærageymsla frá 1950
08- geymsla frá 1965
09- hlaða frá 1967
10- mjólkurhús frá 1966
12- véla og verkfærageymsla frá 1994
14- blásara og súgþurrkun frá 1968
15- fjárhús frá 1950
16- fjárhús frá 1946
Samþykkt.
Kærur
11.
Hagamelur 7, kæra til Félagsmálaráðuneytisins
(21.9000.70)
Mál nr. BH080100
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Afrit af erindi Steingríms Þormóðssonar, hrl. og Þ, Skorra Steingrímssonar hdl. dags. 9. júli 2008, varðandi kæru til Félagsmálaráðuneytisins.
Lagt fram til kynningar.
Önnur mál
12.
Belgsholt 133734, leyfi til þess að framleiða steinsteypu
(00.0160.00)
Mál nr. BH080089
210753-2579 Haraldur Magnús Magnússon, Belgsholti 2, 301 Akranes
Erindi Haraldar Magnúsar varðandi heimild til þess að framleiða steinsteypu.
Meðfylgjandi skýrsla Mannvits dags. 26.06.2008 og erindi Karsten Iversen dags. 7. júlí 2008
Gjöld kr.: 7.300,-
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að starfsleyfi verði veitt.
13.
Digrilækur 1, auglýsing um starfsleyfi
(00.0485.05)
Mál nr. BH080101
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Tilkynning um auglýsingu á tillögu að starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð Skeljungs í Hvalfirði dags 10. júlí 2008.
Lagt fram til kynningar.
14.
Frumvarp til laga, kynning á drögum og frekara álit
Mál nr. BH080097
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Umhverfisnefndar Alþingis dags. 4. júlí 2008, varðandi kynningu á drögum að nefndaráliti vegna frumvarpa, til skipulagslaga, 374. mál heildarlög, til laga um mannvirki, 375. mál heildarlög og til breytinga á lögum um brunavarnir 376. mál flutningi verkefna Brunamálastofnunar.
Lagt fram til kynningar.
15.
Geitabergsland 133174, breytt lóðarmörk
(00.0280.03)
Mál nr. BH080093
021059-5609 Pálmi Jóhannesson, Geitabergi, 301 Akranes
Erindi Pálma dags. 3 júlí 2008, varðandi heimild til þess að breyta lóðarmörkum lóðarinnar samkvæmt mæliblaði gerðu af Ólafi K. Guðmundssyni.
Samþykkt.
16.
Skipulagsmál, umferðarmál
Mál nr. BH080102
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Oddvita dags. 30. júní 2008, varðandi ósk íbúa um 30 km. hámarkshraða og hraðhindrun í Botnsdal.
Nefndin leggur til að notuð verði 2-3 viðvörunarmerki "börn að leik" og nánari skýring um frístundahverfi. Jafnframt ákveður nefndin að taka til skoðunar merkingar þar sem aðstæður eru sambærilegar annars staðar í sveitarfélaginu.
Viðurkenning meistara
17.
Staðbundin viðurkenning meistara, múrarameistari
Mál nr. BH080091
280945-3749 Axel Jónsson, Dalbraut 57, 300 Akranes
Umsókn Axels um staðbundna viðurkenningu sem múrarameistari í lögsagnarumdæmi Hvalfjarðarsveitar.
Meðfylgjandi Meistarabréf dags. 3. nóvember 1972
Ferilskráning frá Akranesi dags. 26. júní 2008
Samþykkt.
18.
Staðbundin viðurkenning meistara, húsasmíðameistari
Mál nr. BH080090
171264-5299 Einar E Jóhannesson, Vesturgötu 66, 300 Akranes
Umsókn Einars um staðbundna viðurkenningu sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Hvalfjarðarsveitar.
Meðfylgjandi Sveinsbréf dags. 2. júní 1985
Meðfylgjandi meistarabréf dags. 9. desember 1997
Ferilskráning frá Akranesi dags. 26. júní 2008
Samþykkt.
Skipulagsmál
19.
Aðalskipulag, reiðvegir
Mál nr. BH070067
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi hestamannafélagsins Dreyra dags. 8. júní 2008, varðandi reiðveg með sunnanverðu Akrafjalli
Ákveðið er að fara yfir tillögur reiðveganefndar Dreyra og aðrar framkomnar tillögur á sérstökum vinnufundum. Jafnframt sendir skipulags- og byggingarfulltrúi nefndarmönnum drög að korti yfir örnefni og áhugaverða staði, hringleiðakort.
20.
Aðalskipulag Hvalfjarðarstrandahrepps, breyting v. varnarsvæðis
Mál nr. BH080065
471293-2109 Tekton ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Erindi Tektons ehf. fh. landeigenda varðandi breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarstrandahrepps vegna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Digralæk 1 Hvalfjarðarsveit.
Óskað er eftir því að tillagan verði auglýst samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsögn umhverfis- og náttúruverndarnefndar Hvalfjarðarsveitar ódags. sem afgreidd var á 29. fundi nefndarinnar þann 18.6.2008
Erindi Ólafs Jónssonar hjá Skeljungi hf. dags. 1. júlí 2008.
Það svæði sem áður var varnarsvæði skv. aðalskipulagi var um 48 ha. að flatarmáli. Vegna afstöðu nefndarinnar hefur það svæði sem nú er ráðgert að skilgreina sem iðnaðarsvæði, verið takmarkað við um 18 ha. að flatarmáli en annað land verður skilgreint sem landbúnaðarland. Nefndin leggur til að tillagan verði auglýst í samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipulags - og byggingarlaga og þar með staðfest sú landnotkun sem verið hefur á svæðinu undanfarna áratugi.
21.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Áframsent erindi frá Landlínum dags. 14. júlí 2008, varðandi landnotkun í landi Kúludalsár.
Erindinu er vísað til umfjöllunar um aðalskipulag.
22.
Aðalskipulag Skilmannahrepps, breyting vegna Melahverfis
Mál nr. BH080043
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna deiliskipulags Melahverfis.
Aukinn þéttleiki byggðar
Verslunar og þjónustukjarni verði við innkomu í hverfið.
Lagt er til að breytingin verði auglýst samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga.
23.
Deiliskipulag Höfn II, breyting á deiliskipulagi
Mál nr. BH070072
190348-2889 Guðmundur Hall Ólafsson, Mótel Venusi, 301 Akranes
Erindi skipulagsstofnunar dags. 26 júní 2008 varðandi birtingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Hafnar II.
Erindinu er frestað til frekari vinnslu.
24.
Digrilækur 1, nýtt deiliskipulag
(00.0485.05)
Mál nr. BH080058
471293-2109 Tekton ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Erindi Tektons ehf. fh. landeigenda varðandi tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Digralæk 1 Hvalfjarðarsveit.
Óskað er eftir því að tillagan verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsögn umhverfis- og náttúruverndarnefndar Hvalfjarðarsveitar ódgs. sem afgreidd var á 29. fundi nefndarinnar þann 18.6.2008
Erindi Ólafs Jónssonar hjá Skeljungi hf. dags. 1. júlí 2008
Nefndin leggur við sveitarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
25.
Höfn 2 174854, breyting á aðalskipulagi Leirár og Melahrepps 2002-2014
(00.0287.00)
Mál nr. BH070106
190348-2889 Guðmundur Hall Ólafsson, Mótel Venusi, 301 Akranes
280149-3229 Margrét J Jónsdóttir, Höfn 3, 301 Akranes
Umsögn umhverfis- og náttúruverndarnefndar Hvalfjarðarsveitar dags. 18. júní 2008 varðandi breytingu á aðalskipulagi Leirár- og Melahrepps, endurskilgreining á efnistökusvæði Hafnar II
Nefndin telur að fram séu komin þau atriði sem liggja þurfa fyrir til að ljúka megi afgreiðslu málsins. Fyrir er á svæðinu náma, sem landeigandi hefur rétt til nýtingar á, en með breytingunni er námasvæðinu hliðrað til og minnkað verulega. Nefndin telur ávinning í því fólginn að eldri hluti námusvæðisins sé lagður af, nær vatnsbóli, enda hefur landeigandi tekið á sig skyldu um að ganga frá því svæði sem lagt verður af sem námasvæði. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að halda áfram með málið.
26.
Melahverfi, deiliskipulag
Mál nr. BH070133
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Lokadrög V.S.O að deiliskipulagi Melahverfis, uppdrættir og greinargerð.
Lagt er til að tillagan verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
.Nefndin leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði auglýst skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
27.
Skipulagsmál, skipulag einstakra lóða
Mál nr. BH080098
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Skipulagsstofnunar dags. 3 júlí 2008, varðandi það að ekki er heimilt að gera deiliskipulag fyrir einstakar lóðir.
Lagt fram til kynningar.
Framkvæmdarleyfi
28.
Kirkjuból 134656, grjótnáma
(00.0320.00)
Mál nr. BH080046
231061-3719 Hallgrímur Þ Rögnvaldsson, Innra-Hólmi, 301 Akranes
281065-4089 Sigurrós Sigurjónsdóttir, Innra-Hólmi, 301 Akranes
Umsókn Hallgríms og Sigurrósar um framkvæmdaleyfi fyrir grjótnámi úr grjótnámu í landi Kirkjubóls.
Miðað er við að efnismagn verði innan við 49000 m3 og ekki stærra en 1,5 ha.
Gjöld kr.: 44.600,-
Ása vék af fundi undir afgreiðslu erindisins. Nefndin leggur til að framkvæmdarleyfi verði veitt.
29.
Kúludalsá 133701, Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir malarnámu.
(00.0380.00)
Mál nr. BH080027
020750-7319 Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Kúludalsá 1, 301 Akranes
Umsækjandi sækir um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku í malarnámu Kúludalsár. Úr námu sem hafin var efnistaka úr árið 1990.
Með erindi er uppdráttur af námusvæðinu hnitsettur.
Svæðið verður ekki stærra undir 2,5 ha. og efnistaka undir 50.000 rúmmetrum.
Gjöld kr.: 44.600,-
Ása vék af fundi undir afgreiðslu erindisins. Nefndin leggur til að framkvæmdaleyfi verði veitt.
30.
Miðsandur 213135, líparítsnáma
(00.0485.00)
Mál nr. BH080092
560269-5369 Sementsverksmiðjan hf, Mánabraut 20, 300 Akranes
Umsókn Gunnars H. Sigurðssonar fh. Sementverksmiðjunnar hf. um framkvæmdaleyfi vegna áframhaldandi líparítvinnslu.
Meðfylgjandi, skýrsla Kristjáns Sæmundssonar dags. 11. júní 2008
Með vísan til ákvæða laga um mat á umhverfisáhrifum telur nefndin rétt að umrædd framkvæmd fari í umhverfismat. Afgreiðslu frestað.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:10