Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

57. fundur 23. apríl 2008 kl. 16:00 - 18:00

Ása Helgadóttir, Skúli Lýðsson, Sigurgeir Þórðarson,
Magnús Ingi Hannesson, Daníel A Ottesen og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson
skipulags- og byggingarfulltrúi

Stöðuleyfi
1. Laxárbakki, stöðuleyfi sumarhúss Mál nr. BH080048
530502-2010 Vöttur ehf, Stóra-Lambhaga 1, 301 Akranes
Umsókn Ingvars Þ. Gunnarssonar fh. Vattar ehf. um stöðuleyfi á aðfluttu
sumarhúsi fram á sumar.
Gjöld kr.: 6.400,-
Stöðuleyfi veitt til eins árs.
2. Laxárbakki, stöðuleyfi sölugáms Mál nr. BH080041
530502-2010 Vöttur ehf, Stóra-Lambhaga 1, 301 Akranes
Umsókn Ingvars Þ. Gunnarssonar fh. Vattar ehf. um endurnýjun á stöðuleyfi
sölubúðar, sem veitt var fyrst 18. maí 2005.
Gjöld kr.: 6.400,-
Stöðuleyfi veitt til eins árs.
Byggingarleyfis umsóknir
3. Fögruvellir 1, nýtt fjölbýlishús (26.1500.10) Mál nr. BH080016
530289-1339 JB Byggingafélag ehf, Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Áður frestaðri umsókn Ólafs Ástgeirssonar fh. JB byggingarfélags (f.27.02.08)
um heimild til þess að reisa 20 íbúða fjölbýlishús við Fögruvelli 1. samkvæmt
meðfylgjandi uppdráttum Björns Skaptasonar.
Stærð húss: 2.094,5 fm. og 6.508,6 rm.
Óskað er eftir því að víkja frá gildandi skilmálum sbr. bréf Björns Skaptsonar
arkitekts dags. 7.4.2008.
Frávik frá skilmálum eru:
1. Allar íbúðir stærri en 80,0m2
2. Nýtingahlutfall allt 0,7
3. Bílastæðafjöldi verði 59 í stað 64, 1,85 stæði í stað 2,0 að meðaltali.
Nefndin getur ekki fallist á frávik frá gildandi skilmálum og leggur til að
deiliskipulagsskilmálar verði endurskoðaðir með tilliti til ofangreindra frávika,
þó þannig að áfram verði tvö bílastæði fyrir hverja íbúð stærri en 80 m2

4. Fögruvellir 2, nýtt fjölbýlishús (26.1500.20) Mál nr. BH080017
530289-1339 JB Byggingafélag ehf, Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Áður frestaðri umsókn Ólafs Ástgeirssonar fh. JB byggingarfélags (f.27.02.08)
um heimild til þess að reisa 12 íbúða fjölbýlishús við Fögruvelli 2. samkvæmt
meðfylgjandi uppdráttum Björns Skaptasonar.
Stærð húss: 1.471,5 fm. og 4.465,3 rm.
Óskað er eftir því að víkja frá gildandi skilmálum sbr. bréf Björns Skaptsonar
arkitekts dags. 7.4.2008.
Frávik frá skilmálum eru:
1. Allar íbúðir stærri en 80,0m2
2. Nýtingahlutfall allt 0,7
3. Bílastæðafjöldi verði 59 í stað 64, 1,85 stæði í stað 2,0 að meðaltali.
Nefndin getur ekki fallist á frávik frá gildandi skilmálum og leggur til að
deiliskipulagsskilmálar verði endurskoðaðir með tilliti til ofangreindra frávika,
þó þannig að áfram verði tvö bílastæði fyrir hverja íbúð stærri en 80 m2
5. Hagamelur 7, nýtt íbúðarhús (21.9000.70) Mál nr. BH080049
040172-4679 Ívar Gestsson, Hagamel 7, 301 Akranes
241064-5149 Bylgja Hafþórsdóttir, Hagamel 7, 301 Akranes
Umsókn Bylgju og Ívars um heimild til þess að reisa nýtt íbúðarhús, að hluta til á
sökklum eldra húss samkvæmt uppdráttum Aðalsteins Júlíussonar tæknifræðings.
Stærð húss: 158,1 m2 - 658,3 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 48.512,-
Úttektagjald 12. aðk. kr.: 76.800,-
Lokaúttektargjald kr.: 35.700,-
_______________________________
Heildar gjöld kr.:161.012,-
Nefndinni líst vel á framkomna tillögu en felur byggingarfulltrúa að kalla eftir
áliti granna lóðar nr. 9 og afgreiða erindið.
6. Laxárbakki, breytt notkun húsa og
viðbygging
Mál nr. BH080018
530502-2010 Vöttur ehf, Stóra-Lambhaga 1, 301 Akranes
Erindi Umhverfisráðuneytis varðandi undanþágu frá lágmarksstærð baðherbergja.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur formanni og byggingar- og
skipulagsfulltrúa að svara erindinu.
7. Sjávartröð 7, breytt notkun. (51.2100.70) Mál nr. BH080031
080830-2469 Trausti Jónsson, Holtsflöt 6, 300 Akranes
Óskað eftir að breyta skráningu matshluta 01 úr sumarbústað í aukahús/ geymsla.
Nefndin samþykkir að notkun hússins verði breytt í aukahús/ geymsla.

Önnur mál
8. Digrilækur 1, skráning mannvirkja (00.0485.05) Mál nr. BH080050
540269-6459 Ríkissjóður Íslands, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík
590269-1749 Skeljungur hf, Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík
Uppdrættir af mannvirkjum á lóð Digralækjar 1 sem áður var innan varnarsvæðis Nato.
Uppdrættir gerði af Þorleifi Einarssyni arkitekt hjá TEKTON
Nefndin felur skipulags- og byggingarfulltrúa að skrá umrædd mannvirki í
Landskrá fasteigna.
9. Frumvarp til laga, um breytingu á skráningu
og mati fasteigna
Mál nr. BH080052
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Efnahags- og skattanefndar alþingis varðandi umsögn um breytingu á
lögum um skráningu og mat fasteigna.
Formanni og byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að undirbúa umsögn.
10. Skipulags- og byggingarnefnd, fundartími Mál nr. BH080053
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Nefndin leggur til að fundartíma nefndarinnar verði breytt vegna breytts
fundatíma sveitarstjórnar.
Nefndin leggur til að fyrsti og þriðji miðvikudagur hvers mánaðar verði
fundadagar nefndarinnar og að jafnaði kl. 16:00
Niðurrif
11. Innri-Hólmur 133691, niðurrif húss (00.0280.00) Mál nr. BH080047
231061-3719 Hallgrímur Þ Rögnvaldsson, Innra-Hólmi, 301 Akranes
281065-4089 Sigurrós Sigurjónsdóttir, Innra-Hólmi, 301 Akranes
Umsókn Hallgríms og Sigurrósar um heimild til þess að rífa matshluta 09 sem byggt var 1945.
Erindið samþykkt.
Skipulagsmál
12. Innri-Hólmur 133691, Stækkun
efnistökusvæðis
(00.0280.00) Mál nr. BH080045
231061-3719 Hallgrímur Þ Rögnvaldsson, Innra-Hólmi, 301 Akranes
281065-4089 Sigurrós Sigurjónsdóttir, Innra-Hólmi, 301 Akranes
Erindi Hallgríms og Sigurrósar um heimild til þess að stækka efnistökusvæði
Hólabrúar samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.
Vísað til endurskoðunar aðalskipulags.
4
Framkvæmdarleyfi
13. Heynes 2, reiðvöllur (00.0260.01) Mál nr. BH080051
060655-7749 Halldór Sigurðsson, Heynesi 2, 301 Akranes
060761-4939 Ása Helgadóttir, Heynesi 2, 301 Akranes
Umsókn Ásu og Halldórs um heimild til þess að koma fyrir reiðvelli samkvæmt
meðfylgjandi uppdrætti.
Samþykkt.
Ása vék af fundi á meðan erindið var samþykkt.
14. Kirkjuból 134656, grjótnáma (00.0320.00) Mál nr. BH080046
231061-3719 Hallgrímur Þ Rögnvaldsson, Innra-Hólmi, 301 Akranes
281065-4089 Sigurrós Sigurjónsdóttir, Innra-Hólmi, 301 Akranes
Umsókn Hallgríms og Sigurrósar um framkvæmdaleyfi fyrir grjótnámi úr
grjótnámu í landi Kirkjubóls.
Ekki koma fram áætlanir um efnismagn eða stærð svæðisins. Bent er á að
efnistaka umfram 50.000 m3 eða 2,5 ha er matsskylt skv. lögum um
umhverfismat. Afgreiðslu frestað.
15. Litla-Fellsöxl 133641, Litlu Borgir (00.0360.00) Mál nr. BH080044
240174-4729 Hreinn Heiðar Oddsson, Litlakrika 33, 270 Mosfellsbær
Umsókn Heiðars um heimild til þess að hefja framkvæmdir við vegagerð, og lagnavinnu og einnig afmörkun lóða.
Gjöld kr.: 6.400,-
Nefndin samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:30


Efni síðunnar