Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

45. fundur 24. október 2007 kl. 16:00 - 18:00

Ása Helgadóttir, Benoný Halldórsson, Daníel A Ottesen, Guðjón Jónasson og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi.

Fyrirspurn
1.
Kúhalli 16, sumarhús
(60.0201.60)
Mál nr. BH070141
110172-4199 Jónas Ingi Ragnarsson, Hofteigi 40, 105 Reykjavík
Erindi Jónasar varðandi túlkun á byggingarskilmálum í Kúhalla.
Frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að yfirfara skilmála
Önnur mál
2.
Beitistaðir 133732, auglýsingaskilti
(00.0140.00)
Mál nr. BH070144
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Uppsetning skiltis á hlöðuvegg á Beitistöðum. Þann 14. mars 2007 var Sæmundi Víglundssyni synjað um að koma fyrir auglýsingaskilti á hlöðuvegg. Skiplags og byggingarnefnd bókaði eftirfarandi: "Erindinu er synjað með vísan til ákvæða 43. gr.náttúrverndarlaga nr. 44/1999: "Auglýsingar utan þéttbýlis.
Óheimilt er að setja upp auglýsingar meðfram vegum eða annars staðar utan þéttbýlis. Þó er heimilt, að uppfylltum ákvæðum annarra laga, að setja upp látlausar auglýsingar um atvinnurekstur eða þjónustu eða vörur á þeim stað þar sem slík starfsemi eða framleiðsla fer fram.
Umhverfisráðherra setur í reglugerð nánari ákvæði um efni greinarinnar og úrskurðar um vafaatriði."
Nefndin krefst þess að skiltið verði fjarlægt nú þegar, að öðrum kosti verði ákvæðum 210. gr. byggingar- reglugerðar nr. 441/1998 beitt.
3.
Digrilækur 1, nýskráning lands
Mál nr. BH070136
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjóra sem frestað var á síðasta fundi nefndarinnar, varðandi það að byggingarnefnd fjallaði um nýskráningu lands úr Miðsandi (varnarsvæði)
Stærð lands Miðsands er í samræmi við skráningu í Landskrá fasteigna að mati skipulags- og byggingarfulltrúa.
Samþykkt

Skipulagsmál
4.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
1. Tilboð Landlína í loka vinnu við aðalskipulag.
2. Erindi Skipulagsstofnunar varðandi tilkynningu um matsskyldu vegna nýrra Hvalfjarðargangna.
1. Bygginganefnd leggur til að gengið verði til samninga við Landlínur á grundvelli tilboðs þeirra.
2. Erindi Skipulagsstofnunar lagt fram.
5.
Deiliskipulag- Birkiás, breytt lóðarmörk
Mál nr. BH070142
031259-4449 Hallfreður Vilhjálmsson, Kambshóli 1, 301 Akranes
Erindi Hallfreðs um heimild til þess að breyta deiliskipulagi Birkiás skv. meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar Ólafssonar. Samþykkt að grenndarkynna lóðarhöfum aðliggjandi lóða
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði grenndarkynnt lóðarhöfum aðliggjandi lóðar, samkvæmt 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
6.
Melahverfi, deiliskipulag
Mál nr. BH070133
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Afmörkun og vinna við drög að deiliskiplagi Melhverfis á grundvelli rammaskipulags V.S.Ó.
Smári Johnsen skipulagsfræðingur hjá V.S.Ó kemur á fundinn.
Einar Stefánsson mætti fundinn auk Smára .
Einnig sat oddviti fundinn undir þessum dagskrárlið.
Almennar umræður um þrjár tillögur að deiliskipulag og fráveitumál í Melahverfi.
7.
Saurbæjarland/Heimar 172883, deiliskipulag
(50.0000.10)
Mál nr. BH070013
700300-3310 Hvalfjörður hf, Skipholti 50D, 105 Reykjavík
Erindi Sigurbjargar Óskar Áskelsdóttur hjá Landlínum ehf. varðandi deiliskipulag og skilmála fyrir viðbyggingu við Hótel Glym, SPA aðstöðu, starfsmannahús og fimm útleigubústaði á lóðinni.
Erindið var auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
Engar athugsemdir bárust.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt


Framkvæmdarleyfi
8.
Hlíðarfótur 133180, varnir við Súluá
(00.0340.00)
Mál nr. BH070143
160953-4709 Þórarinn Þórarinsson, Hlíðarfæti, 301 Akranes
Erindi Þórarins varðandi varnir við Súluá.
Frestað
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:20

Efni síðunnar