Skipulags- og byggingarnefnd
Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Magnús Ingi Hannesson, Jón Haukur Hauksson og Björgvin Helgason. Auk þeirra Helgi Helgason heilbrigðisfulltrúi og Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Byggingarleyfis umsókn
1.
Álfheimar 4, nýtt sumarhús
(28.7110.40)
Mál nr. BH070118
550581-0199 Lindir ehf, Pósthólf 485, 202 Kópavogur
Umsókn Jóns H. Sigurðssonar kt. 121149-4949 fh. Lindar ehf. um heimild til að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms Þorlákssonar kt. 270733-2559, tæknifræðings.
Stærðir: 80,0 m2 - 264,3 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 22.011,-
Úttektargjöld 8 aðkomur kr.: 48.336,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingargjöld kr.: 62.540,-
------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 166.595,-
Erindið í samræmi við gildandi skipulag, samþykkt.
2.
Álfheimar 6, nýtt sumarhús
(28.7110.60)
Mál nr. BH070119
550581-0199 Lindir ehf, Pósthólf 485, 202 Kópavogur
Umsókn Jóns H. Sigurðssonar kt. 121149-4949 fh. Lindar ehf. um heimild til að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms Þorlákssonar kt. 270733-2559, tæknifræðings.
Stærðir: 80,0 m2 - 264,3 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 22.011,-
Úttektargjöld 8 aðkomur kr.: 48.336,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingargjöld kr.: 62.540,-
------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 166.595,-
Erindið í samræmi við gildandi skipulag, samþykkt.
3.
Álfheimar 8, nýtt sumarhús
(28.7110.80)
Mál nr. BH070120
550581-0199 Lindir ehf, Pósthólf 485, 202 Kópavogur
Umsókn Jóns H. Sigurðssonar kt. 121149-4949 fh. Lindar ehf. um heimild til að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms Þorlákssonar kt. 270733-2559, tæknifræðings.
Stærðir: 80,0 m2 - 264,3 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 22.011,-
Úttektargjöld 8 aðkomur kr.: 48.336,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingargjöld kr.: 62.540,-
------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 166.595,-
Erindið í samræmi við gildandi skipulag, samþykkt.
4.
Bláskógar 8, viðbyggingar
(09.7700.80)
Mál nr. BH070117
211159-2359 Hugrún Jóhannesdóttir, Hagaflöt 18, 210 Garðabær
Umsókn Hugrúnar um heimild til að reisa tvö aukahús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Þorsteins Friðþjófssonar kt. 211055-5299, tæknifræðings.
Stærðir: 40,0 m2 - 132,0 m3
Gjöld kr.:
Frestað, erindið ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag.
5.
Glaðheimar 2, nýtt sumarhús
(28.7130.20)
Mál nr. BH070116
550581-0199 Lindir ehf, Pósthólf 485, 202 Kópavogur
Umsókn Jóns H. Sigurðssonar kt. 121149-4949 fh. Lindar ehf. um heimild til að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms Þorlákssonar kt. 270733-2559, tæknifræðings.
Stærðir: 80,0 m2 - 264,3 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 22.011,-
Úttektargjöld 8 aðkomur kr.: 48.336,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingargjöld kr.: 62.540,-
------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 166.595,-
Erindið í samræmi við gildandi skipulag, samþykkt.
6.
Hátröð 6, viðbygging
(34.6700.60)
Mál nr. BH070114
120250-4509 Friðgeir Hallgrímsson, Kristnibraut 73, 113 Reykjavík
Umsókn Friðgeirs um heimild til að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Sigurðar Halldórssonar kt. 100857-2009, arkitekts hjá Glámu Kím.
Stærðir: 115,1 m2 - 300,2 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 24.180,-
Úttektargjöld 5 aðkomur kr.: 30.210,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingargjöld kr.: 0,-
------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 88.098,-
Erindið í samræmi við gildandi skipulag, samþykkt.
7.
Leirutröð 6, nýtt sumarhús
Mál nr. BH070115
200252-3499 Magnús Óskarsson, Tindaflöt 6, 300 Akranes
Umsókn Magnúsar um heimild til að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs Sigurðssonar kt. 090157-2489, tæknifræðings.
Stærðir: 71,6 m2 - 211,1 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 18.796,-
Úttektargjöld 8 aðkomur kr.: 48.336,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingargjöld kr.: 62.540,-
------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 163.380,-
Erindið í samræmi við gildandi skipulag, samþykkt.
Fyrirspurn
8.
Vatnaskógur, Lindarrj 133498, viðbygging
(50.0000.20)
Mál nr. BH070121
521182-0169 Skógarmenn KFUM, Holtavegi 28, 104 Reykjavík
Fyrirspurn um hvort heimilt verði að byggja við Birkiskála samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum frá Arkformi
Nefndin tekur jákvætt í erindið, en bendir á að gera þarf deiliskipulag af svæðinu áður en erindið verður tekið til afgreiðslu.
Önnur mál
9.
Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa, Gjaldskrá
Mál nr. BH060019
Erindi sveitarstjóra dags. 3. september, varðandi breytingu á gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa..
Vísað til frekari vinnslu formanns nefndarinnar og skipulags- og byggingarfulltrúa. Nefndin bendir á að líklega þarf að endurskoða gjaldskrá um gatnagerðargjöld með hliðsjón af deiliskipulagi á þéttbýlissvæðum í sveitarfélaginu.
10.
Höfn 133742, skipting lands
(00.0280.00)
Mál nr. BH070105
030955-4209 Ólafína Ingibjörg Palmer, Höfn, 301 Akranes
Umsókn Ólafínu um heimild til þess að skipta landi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum gerðum af Ólafi K. Guðmundssyni.
Borist hefur umbeðinn uppdráttur, talinn fullnægjandi. Nefndin telur þörf á að að fyrirliggi skriflegt leyfi landeiganda Hafnarsels um vegtengingu. Frestað.
11.
Másstaðir 2 189088, skipting lands
(00.0441.00)
Mál nr. BH070113
311245-2019 Hrafn Björnsson, Másstöðum, 301 Akranes
Umsókn Hrafns um heimild til þess að skipta landi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum gerðum af Ólafi K. Guðmundssyni.
Reiknað er með að byggt verði heilsárshús á reitunum.
Erindið er talið í samræmi við gildandi aðalskipulagi. Landið er skilgreint sem landbúnaðarland. Samþykkt.
12.
Norðurás 18, deiliskipulag
(46.3001.80)
Mál nr. BH070112
150766-4869 Eggert Marinósson, Jöklafold 43, 112 Reykjavík
Erindi Eggerts dags. 21. ágúst varðandi skipulagsskilmála í Bjarkarási
Lagt fram til kynningar. Tekið til frekari vinnslu.
Skipulagsmál
13.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Landlína, varðandi framgang skipulagsvinnu
Formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að vinna málið nánar í samráði við Landlínur.
14.
Brekka 133161, deiliskipulag
(00.0140.00)
Mál nr. BH070102
190157-4239 Úrsúla Árnadóttir, Einigrund 17, 300 Akranes
Umsókn Úrsúlu um heimild til þess að breyta byggingarskilmálum sumarbústaðahverfis við Brekku, sbr. meðfylgjandi bréf dags. 23. júlí 2007.
Erindið var grenndarkynnt aðliggjandi lóðahöfum samkv. 2 mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga 73/1997.
Allir eigendur hafa undirritað breytinguna athugasemdalaust.
Ekki verður séð að grenndarkynning hafi farið fram í samræmi við fyrri afgreiðslu nefndarinnar. Frestað.
15.
Kross 1, Breyting á deiliskipulagi og skipulagsskilmálum
(00.0161.00)
Mál nr. BH060076
500602-3170 Stafna á milli ehf, Kirkjubraut 56, 300 Akranes
Breyting á deiliskipulagi og skilmálum í landi Kross 1. áfanga.
Tillagan felur í sér breytingu á byggingarreit Fögruvalla 1 þannig að reitnum er skipt í tvo byggingarreiti fyrir tvö hús í stað eins, fallið verður frá byggingu bílageymslu
Lagt er til að tillagan verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að breytingin verði auglýst í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
16.
Melar 133788, Skiljuhús og haugtankur
(00.0420.00)
Mál nr. BH060032
600667-0179 Stjörnugrís hf, Vallá, 116
Umsókn um að breyta deiliskipulagi fyrir skiljuhús og haugtank og gera ráð fyrir úthlaupi til sjávar sbr. meðfylgjandi uppdrættir Verkfræðiþjónustu Þráinn Víkingur ehf. og deiliskipulagsuppdráttur frá Hús og Skipulag og skýrslu frá verkfræðistofunni Vatnaskil.
Lagt er til að tillagan verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Nefndin telur að afla þurfi frekari upplýsinga áður en erindið verður tekið til efnilegrar afgreiðslu. Erindinu er jafnframt vísað til umfjöllunar og umsagnar hjá umhverfisnefnd Hvalfjarðarsveitar. Frestað til frekari vinnslu.
17.
Ölver- Móhóll, deiliskipulag - leiðréttar lóðarstærðir
Mál nr. BH070090
030955-4209 Ólafína Ingibjörg Palmer, Höfn, 301 Akranes
Erindi Guðrúnar Jónsdóttur,arkitekt, 200335-4229, fyrir hönd Ólafíu Ingibjargar Palmer. Varðandi deiliskipulag um minni háttar breytingu lóðamarka s.b. meðfylgjandi uppdráttum Guðrúnar Jónsdóttur.
Erindið var grenndarkynnt aðliggjandi lóðahöfum samkv. 2 mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga 73/1997.
Allir eigendur hafa undirritað breytinguna athugasemdalaust.
Samþykkt.
Önnur mál
18.
Heynes 133688, skipting lands
(00.0260.00)
Mál nr. BH070122
020627-3369 Kristín Kristjánsdóttir, Munkaþverárstræti 44, 600 Akureyri
131244-3209 Óskar Líndal Jakobsson, Suðurvangi 19a, 220 Hafnarfjörður
080748-3379 Þórður Gíslason, Seiðakvísl 17, 110 Reykjavík
120750-2759 Sesselja Gísladóttir, Gaukshólum 2, 111 Reykjavík
Umsókn Kristínar, Óskars, Þórðar og Sesselju um heimild til þess að skipta landi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum gerðum af Bergsteini Methúsalemssyni.
Erindið er talið í samræmi við gildandi aðalskipulagi. Landið er skilgreint sem landbúnaðarland. Samþykkt.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30