Skipulags- og byggingarnefnd
Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Magnús Ingi Hannesson sem vék af fundi 17:40, Daníel A Ottesen og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Þetta gerðist:
Byggingarleyfis umsókn
1.
Fornistekkur 38, sumarhús
(10.0103.80)
Mál nr. BH070062
310344-3119 Valborg E Baldvinsdóttir, Hlíðarvegi 21, 200 Kópavogur
Umsókn Valborgar um heimild til þess að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ásmundar Jóhannssonar kt. 170441-4519 byggingarfræðings.
Stærðir húss 68,8 m2 og 226,1 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 19.698,-
Úttektargjald 5 aðk. kr.: 30.210,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingargjald kr.: 62.540,-
---------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 146.156,-
Samþykkt
2.
Fornistekkur 39, sumarhús
(10.0103.90)
Mál nr. BH070063
170448-4059 Sveinn G Ágústsson, Bretlandi,
Umsókn Sveins um heimild til þess að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ásmundar Jóhannssonar kt. 170441-4519 byggingarfræðings.
Stærðir húss 99,8 m2 og 351,6 m3
Gestahús 20,0m2 - 65,0 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 31.212,-
Úttektargjald 7 aðk. kr.: 42.294,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingargjald kr.: 62.540,-
---------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 169.854,-
Erindið ekki í samræmi við skipulagsskilmála . Frestað
3.
Norðurás 7, viðbyggingar
(46.3000.70)
Mál nr. BH070061
211162-4819 Þráinn Jóhannsson, Njálsgötu 28, 101 Reykjavík
Umsókn Þráins um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum sem Ágúst Birgisson tæknifræðingur gerði.
Stærðir húsa 42,0 m2 og 111,4 m3
Erindið ekki í samræmi við skipulagsskilmála . Frestað
Fyrirspurnir
4.
Hlíðartröð 3, fyrirspurn
(39.3700.30)
Mál nr. BH070060
301253-2579 Gísli Örvar Ólafsson, Jakaseli 32, 109 Reykjavík
Fyrirspurn Gísla um hvort byggja megi við húsið þannig að heildarstærð hússins verði um 100 m2
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur byggingarfulltrúa að svara erindinu.
Önnur mál
5.
Vegmerkingar, skilti
Mál nr. BH070065
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Byggingarfulltrúa falið að vinna að breytingum í samræmi við athugasemdir á fundinum.
Skipulagsmál
6.
Aðalskipulag, reiðvegir
Mál nr. BH070067
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Reiðvegur með Leirársveitarvegi
Samkv. aðalskipulagi er reiðvegur með Leirársveitarvegi.
Í ljósi þess að hestamennska er mikil á þessu svæði
beinir nefndin því til sveitarstjórnar að sækja um fjármagn til reiðvegasjóðs, þannig að reiðvegur verði tilbúinn um leið og Leirársveitavegur er lagður bundnu slitlagi.
7.
Aðalskipulag, námur
Mál nr. BH070064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjórnar dags. 21. maí 2007 varðandi bréf skipulags- og byggingarfulltrúa til sveitarstjórnar um uppmælingu námasvæða.
Nefndin telur ástæðu til að láta mæla upp þær námur sem eru skilgreindar á aðalskipulagi Nefndin leggur til að eftirtaldar námur sem eru í notkun verði mældar upp innan ársins. Þ.e.s.a að Bakka, Skorholti, Eyri, Hlíðafæti, Náma við rætur Hafnarfjalls, Innri Hólmi, Kúludalsá, Kirkjubóli
Litla Sandi. Miðsandi, Vallanesi, Ytri Hólmi.
8.
Fagrabrekka 133686, Leikskóli, skipulagstillaga.
(00.0200.00)
Mál nr. BH060077
500602-3170 Stafna á milli ehf, Kirkjubraut 56, 300 Akranes
Endurauglýsing deiliskipulags
Ása vék af fundi. Málin rædd, erindinu frestað.
9.
Melar 133788, deiliskipulag varphús
(00.0420.00)
Mál nr. BH060081
600667-0179 Stjörnugrís hf, Vallá, 116
Tillaga JHH og SÞ um að upphaflegt erindi bréfrita verði endurupptekið fyrir nefndinni og tekið til efnislegrar afgreiðslu
Nefndin tekur jákvætt í tillöguna, en telur jafnframt að deiliskipulagsskilmálarnir þurfi að vera mun ýtarlegri:
Gera þarf grein fyrir vatnsöflun og slökkvivatni.
Gerð er krafa um hreinsun útblásturs frá loftræstikerfum með tækjabúnaði af fullkomnustu gerð.
Gerð verði grein fyrir umhverfisáhrifum skv. 3 kafla skipulagsreglugerðar. nr. 400/ 1998.
Gera skal grein fyrir nýtingu byggingarreits
Deiliskipulagið verði kynnt sérstaklega fyrir íbúum sveitarfélagsins á sérstökum íbúafundi á meðan á auglýsingarferli stendur. Nefndin bendir á að fjarlægð frá tengivegi skal vera skv. skipulagsreglugerð nr. 400/ 1998 nr.4.16.2.
Byggingarfulltrúa falið að koma athugasemdum til hönnuðar
10.
Deiliskipulag, vatnsbúskapur- Herdísarholt
Mál nr. BH070066
Erindi sveitarstjórnar dags. 21. maí v. bréfs Gunnars Tyrfingssonar til sveitarstjórnar varðandi vatnsmál.
Í deiliskipulagstillögu Herdísarholts er gert grein fyrir vatnsöflun fyrir svæðið. Nefndin álítur
að sveitarfélagið eigi ekki að koma að vatnsöflun fyrir Herdísarholt og Vallarnes .
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15