Skipulags- og byggingarnefnd
Ása Helgadóttir, Magnús Ingi Hannesson, Jón Haukur Hauksson, Daníel A Ottesen og Björgvin Helgason auk þeirra skipulags- og byggingarfulltrúi Skúli Lýðsson
Byggingarleyfis umsóknir
1.
Kjarrás 1a, nýtt hús
(29.0100.11)
Mál nr. BH070035
230749-3459 Birna Margrét Guðjónsdóttir, Gautavík 11, 112 Reykjavík
Umsókn Birnu Margrétar um heimild til þess að reisa sumarhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Friðriks Ólafssonar verkfræðings.
Stærð húss: 96,8 m2 - 319,2 m3
Gjöld kr:
Byggingarleyfisgjald kr.: 25.328,-
Úttektargjöld kr.: 36.252,-
Mælingargjöld kr.: 62.540,-
Lokaúttektargjald.: 33.708,-
-------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 157.828,-
Erindið er í samræmi við skipulag og er samþykkt.
Breytt notkun
2.
Kúhalli 9, geymsluskúr
(60.0200.90)
Mál nr. BH070034
270760-4229 Þór Arnar Gunnarsson, Háaleitisbraut 103, 108 Reykjavík
Umsókn Þórs Arnars um heimild til þess að gera vinnuskúr sem notaður var við byggingu sumarbústaðar að geymsluhúsi.
Gjöld kr.:
Afgreiðslugjald kr.: 7.830,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
----------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 41.538,-
Erindið er í samræmi við skipulag og er samþykkt.
1
Endurnýjun byggingarleyfis
3.
Hlíðarbær 1, breyttir aðaluppdrættir
(39.2700.10)
Mál nr. BH070031
630905-2300 BKR ehf, Hamraborg 20A, 200 Kópavogur
Umsókn Bjarka Más Svanssonar fh. BKR ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Aðalsteins Júlíusarsonar tæknifræðings.
Stærðir íbúðar A:
íb. 119,0 m2 - 383,5 m3
bg. 27,3 m2 - 140,9 m3
Stærðir íbúðar B:
íb. 91,3 m2 - 284,8 m3
bg. 27,3 m2 - 140,1 m3
Gjöld kr.:
Afgreiðslugjald kr.: 6.042,-
Lokaúttektargjald kr.:33.708,-
------------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 39.750,-
Erindið er í samræmi við skipulag og er samþykkt.
4.
Hlíðarbær 3, breyttir aðaluppdrættir
(39.2700.30)
Mál nr. BH070032
630905-2300 BKR ehf, Hamraborg 20A, 200 Kópavogur
Umsókn Bjarka Más Svanssonar fh. BKR ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Aðalsteins Júlíusarsonar tæknifræðings.
Stærðir íbúðar A:
íb. 119,0 m2 - 383,5 m3
bg. 27,3 m2 - 140,9 m3
Stærðir íbúðar B:
íb. 91,3 m2 - 284,8 m3
bg. 27,3 m2 - 140,1 m3
Gjöld kr.:
Afgreiðslugjald kr.: 6.042,-
Lokaúttektargjald kr.:33.708,-
------------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 39.750,-
Erindið er í samræmi við skipulag og er samþykkt.
2
5.
Hlíðarbær 5, breyttir aðaluppdrættir a og b
(39.2700.50)
Mál nr. BH070033
630905-2300 BKR ehf, Hamraborg 20A, 200 Kópavogur
Umsókn Bjarka Más Svanssonar fh. BKR ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum hússins eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Aðalsteins Júlíusarsonar tæknifræðings.
Stærðir íbúðar A:
íb. 119,0 m2 - 383,5 m3
bg. 27,3 m2 - 140,9 m3
Stærðir íbúðar B:
íb. 91,3 m2 - 284,8 m3
bg. 27,3 m2 - 140,1 m3
Gjöld kr.:
Afgreiðslugjald kr.: 6.042,-
Lokaúttektargjald kr.:33.708,-
------------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 39.750,-
Erindið er í samræmi við skipulag og er samþykkt.
6.
Höfn 2 176175, breyttir aðaluppdrættir
(00.0287.02)
Mál nr. BH070036
160449-3149 Stormur Þór Þorvarðarson, Höfn, 301 Akranes
Umsókn Storms um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum af útihúsum samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ómars Péturssonar byggingarfræðings.
Gjöld kr.:
Afgreiðslugjald kr.: 6.042,-
Lokaúttektargjald: 33.708,-
---------------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 39.750,-
Erindið er í samræmi við skipulag og er samþykkt.
Enda verði veggir kaffistofu EI60 og gönguhurð EI30CS
Fyrirspurn
7.
Kjarrás 21, fyrirspurn
(29.0102.10)
Mál nr. BH070039
190954-4989 Guðmundur R J Guðmundsson, Bragavöllum 1, 230 Keflavík
Erindi Guðmundar varðandi væntanlega byggingu sumarbústaðar.
Erindið er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulagsskilmála hvað þakhalla varðar og þeim hefur ekki verið breytt. Auk þess er erindið ekki í samræmi við gr. 4.15.2 í skipulagsreglugerð hvað fjarlægð frá vatni varðar. Með vísan til þessa er erindinu synjað.
3
Viðurkenning Meistara
8.
Staðbundin viðurkenning meistara, pípulagningameistari
Mál nr. BH070040
291054-3669 Ólafur Arnórsson, Leynisbraut 32, 300 Akranes
Umsókn Ólafs Arnórssonar um heimild til þess að bera ábyrgð á og standa fyrir framkvæmdum sem pípulagningameistari í lögsagnarumdæmi Hvalfjarðarsveitar.
Samþykkt
Skipulagsmál
9.
Aðalskipulag Skilmannahrepps, erindi sveitarstjórnar
Mál nr. BH070038
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjórnar dags. 21. mars varðandi bréf Umhverfisstofnunar dags. 12. mars 2007
Lagt fram til kynningar. Vísað til endurskoðunar aðalskipulags.
10.
Deiliskipulag Hlíðarbæjar, deiliskipulag
Mál nr. BH070042
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjórnar dags. 21. mars varðandi hugsanlegar áfangaskiptingu á deiliskipulagi í Hlíðarbæ.
Nefndin telur mögulegt að áfangaskipta framkvæmd deiliskipulags. Kostur væri ef hægt væri að vinna að 7 - 10 lóðum í næsta áfanga.
11.
Fagrabrekka 133686, Leikskóli, skipulagstillaga.
(00.0200.00)
Mál nr. BH060077
500602-3170 Stafna á milli ehf, Kirkjubraut 56, 300 Akranes
Deiliskipulagstillaga Stafna á Milli gerð af Glámu Kím vegna leikskóla í landi Fögrubrekku.
Deiliskipulagið hefur verði auglýst í samræmi við 25. gr. laga nr. 73/1997.
Ein athugasemd barst sameiginlega frá landeigendum Grundar og Akrakots.
Athugasemdir hafa borist við legu aðkomuvegar. Nefndin telur rétt að vinna að fækkun vegtenginga inn á Innnesveg, í samræmi við álit Vegagerðar í bréfi frá 21. feb. 2005. Í deiliskipulagi um fyrsta áfanga íbúðabyggðar í landi Kross er gert ráð fyrir hringtorgi við aðkomu inn í íbúðarhverfi sunnan Innnesvegar. Við áframhaldandi uppbyggingu íbúðarhverfa í landi Kross er gert ráð fyrir að mæta kröfum Vegagarðar með hringtorgi sem mundi jafnframt nýtast aðkomu að leikskólalóð vel. Meiri hluti nefndarinnar getur ekki tekið undir athugasemdir bréfritara um aðkomuveg. Daníel sat hjá.
Meirihluti nefndarinnar telur ekki að takmarkanir þurfi að verða á möguleikum bréfritara til trjáræktar í landi Akrakots þótt deiliskipulagið verði samþykkt. Daníel sat hjá.
Vegna athugasemda um slælega kynningu tillögunnar telur nefndin að tillagan hafi verið auglýst eins og fyrir er mælt er í lögum.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að deiliskipulagið verði samþykkt.
Ása Helgadóttir vék af fundi undir meðferð erindisins.
4
12.
Skipulagsmál, staðsetning grunnskóla
Mál nr. BH070029
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Lögð fram viðbótargögn frá VSÓ. Umfjöllun frestað.
13.
Skipulagsmál, reiðvegir
Mál nr. BH070037
171057-4429 Sæmundur Víglundsson, Tindaflöt 5, 300 Akranes
Erindi Sæmundar Víglundssonar fh. Reiðveganefndar Dreyra Akranesi varðandi reiðveg meðfram Berjadalsá
Nefndin tekur jákvætt í erindið en vísar því til nánari umfjöllunar við endurskoðun aðalskipulags. Ákveðið er að óska eftir skýrari afstöðumynd og bréflegu samkomulagi landeigenda og hagsmunaaðila um framkvæmdina.
14.
Sæla Hafnarlandi, stofnun lögbýlis
(00.0280.12)
Mál nr. BH070041
220771-5209 Sigurður Freyr Guðbrandsson, Mýrum, 320 Reykholt
Erindi Sigurðar varðandi stofnun lögbýlis á landinu til ræktunar á skógarplöntum.
Nefndin tekur jákvætt í erindið. Staðkunnugur nefndarmaður kannast ekki við örnefnið Sælufjall. Nefndin leggur áherslu á að notuð séu rétt örnefni.
15.
Skipulagsmál, umferðarmál
Mál nr. BH070030
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjórnar varðandi forgangsröðun á viðhaldsverkefnum vegakerfis.
Samþykkt að leggja tillöguna fyrir sveitarstjórn.
16.
Deiliskipulag Grundartanga, erindi oddvita
Mál nr. BH070043
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Oddvita varðandi stöðu skipulagsmála hjá Faxaflóahöfnum.
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30