Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

17. fundur 31. janúar 2007 kl. 20:00 - 22:00

Jón Haukur Hauksson, Sigurgeir Þórðarson, Ása Helgadóttir, Bjarni Rúnar Jónsson, Magnús Ingi Hannesson, Daníel A Ottesen og Björgvin Helgason auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

Sameiginleg mál
1.
Staðardagskrá 21, minnispunktar
Mál nr. BH070004
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrameli 3, 301 Akranes
Minnispunktar vinnufundar 30. nóv. lagðir fram.
Punktar frá Helga Helgasyni heilbrigðisfulltrúa lagðir fram.
Nefndarmenn skiptu með sér verkum.
Málin rædd
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 22:40

Efni síðunnar