Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

11. fundur 08. nóvember 2006 kl. 16:00 - 18:00

Magnús Ingi Hannesson, Sigurgeir Þórðarson, Bjarni Rúnar Jónsson, Jón Haukur Hauksson og Björgvin Helgason

Byggingarleyfisumsókn

 

1.

Draumheimar 2, frístundahús í landi Hafnar 

(28.7120.20)

Mál nr. BH060087

 

140680-4359 Ingimundur Ólafsson, Klapparhlíð 30, 270 Mosfellsbær

Umsókn Ingimundar um heimild til þess að reisa frístundahús á lóðinni eins og meðfylgjandi uppdrættir Hrafnkels Thorlaciusar kt. 220137-4069 arkitekts sýna.

Stærð húss 62,5 m2  -  197,0 m3

Gjöld.

Byggingarleyfisgjald: 16.929,-

Úttektargjöld 5 útt.:       28.500,-

Lokaúttekt:                      31.800,-

Mælingagjald hús:       29.500,-

__________________________

Heildargjöld kr.:          106.729,-

Samþykkt, enda verði bætt við björgunaropi á svefnherbergi.

 

2.

Grundartangi verksmiðja 133675, vélaverkstæði og bensínstöð 

(31.0000.20)

Mál nr. BH060093

 

480402-4050 GT Tækni ehf, Grundartanga, 301 Akranes

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. GT. tækni ehf. Grundartanga um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum og stækka húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.

Stækkun húss:  118,5 m2  -  1.167,5 m3

Stærðir eftir breytingu: 843,9 m2  -  7.696,1 m3

Gjöld:

Byggingarleyfisgjöld:  72.247,-

 

Samþykkt enda aðeins um lengingu fyrra húss að ræða.

 

 

3.

Grundartangi verksmiðja 133675, millilager og pökkun 

(31.0000.20)

Mál nr. BH060096

 

640675-0209 Íslenska járnblendifélagið ehf, Grundartanga, 301 Akranes

Umsókn Bjarna Snæbjörnssonar arkitekts fh. Íslenska Járnblendifélagsins ehf. Grundartanga um heimild til þess að reisa hús fyrir millilager, mölun og pökkun samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

Heildarstærð húss:  2.398,6 m2  - 19.965,1 m3

Gjöld:

Byggingarleyfisgjald:  804.304,-

Úttektagjöld 20 aðk.:    114.000,-

Mælingargjald:                 29.500,-

___________________________

Heildargjöld kr.:             947.804,-

Ekki liggur fyrir afstaða Brunamálastofnunar eða Vinnueftirlits ríkisins.  Afgreiðslu frestað.

 

4.

Grundartangi verksmiðja 133675, viðbygging við ofnhús 1 

(31.0000.20)

Mál nr. BH060095

 

640675-0209 Íslenska járnblendifélagið ehf, Grundartanga, 301 Akranes

Umsókn Bjarna Snæbjörnssonar arkitekts fh. Íslenska Járnblendifélagsins ehf. Grundartanga um heimild til þess að byggja við ofnhús 1 samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.

stærð viðbyggingar: 1.524,8 m2  -  9.273,0 m3

Heildarstærð húss:  23.091,8 m2  - 233.500,- m3

Gjöld:

Byggingarleyfisgjald:  376.620,-

Úttektagjöld 10 aðk.:      57.000,-

Mælingargjald:                29.500,-

___________________________

Heildargjöld kr.:             463.120,-

Samþykkt.  Talið vera í samræmi við deiliskipulag svæðisins.

 

5.

Hagamelur 7, breyttir aðaluppdrættir 

(21.9000.70)

Mál nr. BH060091

 

040172-4679 Ívar Gestsson, Hagamel 7, 301 Akranes

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Ívars um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum Magnúsar af bílgeymslu við húsið.

Stærð bílgeymslu eftir breytingu 90,0 m2 - 338,8 m3

Gjöld kr.: 7.843,-

Í samræmi við deiliskipulag og innan nýtingarhlutfalls lóðar.  Samþykkt.

 

 

 

6.

Litla-Fellsöxl  2 191591, breytt notkun húss 

(00.0360.02)

Mál nr. BH060092

 

240174-4729 Hreinn Heiðar Oddsson, Litlu-Fellsöxl, 301 Akranes

Umsókn Hreins Heiðars um heimild til þess að breyta notkun húsnæðis úr aukahúsi á bújörð í heilsárshús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins Magnússonar tæknifræðings.

Gjöld kr.: 5.700,-

Er nú skráð sem gestahús, sótt um að breyta í íbúðarhús.  Lóðarleigusamningur liggur ekki fyrir.  Afgreiðslu frestað.

 

Önnur mál

 

7.

Kjarrás 1a, breytt notkun 

(29.0100.11)

Mál nr. BH060100

 

201265-2159 Zoran Kokotovic, Hjallavegi 12, 104 Reykjavík

Erindi Zoran dags. 19.október 2006 varðandi breytta notkun lóðarinnar

Sótt er um að breyta notkun lóðar í íbúðarhúsalóð.  Erindinu er synjað með vísan til þess að það stangast á við að svæðið er skipulagt fyrir sumarbústaðalóðir.

 

8.

Skipulags- og byggingarfulltrúi, minnisblað 

 

Mál nr. BH060098

 

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innramel  3, 301 Akranes

Minnisblað sveitarstjóra varðandi fund með Gísla Karel Halldórssyni v. stækkunar Norðuráls við Grundartanga

Lagt fram til kynningar.

 

9.

Sultartangalína 3, úttekt framkvæmda 

 

Mál nr. BH060103

 

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innramel 3, 301 Akranes

Bréf  sveitarstjórnar dags. 27. október 2006 varðandi umhverfisúttekt Sultartangalínu 3

Lagt fram til kynningar.  Byggingarfulltrúa falið að taka þátt í úttektinni í samráði við fulltrúa Landsnets og landeigendur og umhverfisnefnd Hvalfjarðarsveitar, í samræmi við útgefið framkvæmdaleyfi.

 

10.

Umferðarmál, bílastæði stórra bíla 

 

Mál nr. BH060099

 

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innramel  3, 301 Akranes

Erindi Steinars Guðmundssonar varðandi bifreiðarstæði fyrir stórar bifreiðar

Kvartanir hafa borist vegna gangsetningar stórra bifreiða snemma morguns.  Ekki liggur fyrir skipulagt svæði fyrir stórar bifreiðar.  Nefndin ákveður að taka málefnið til úrvinnslu við deiliskipulagsvinnu.

 

 

Skipulagsmál

 

11.

Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag 

 

Mál nr. BH060064

 

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innramel 3, 301 Akranes

Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar. 

Tilboð Landlína.

Ákveðið er að taka framkomnu tilboði.  Lagt er fyrir skipulags- og byggingarfulltrúa að ganga frá samningi í samráði við sveitarstjóra.

 

12.

Beitistaðir 133732, deiliskipulag 

(00.0140.00)

Mál nr. BH060088

 

Erindi Guðlaugar Ernu Jónsdóttur arkitekts fh. landeigenda um að samþykkja að auglýsa meðfylgjandi deiliskipulag og greinargerð fyrir Beitistaði gert af Guðlaugu Ernu hjá Landlínum.

Meðfylgjandi yfirlýsing frá Fornleifastofnun Ísland dags. 18.09.2006.

Bætt hefur verið úr áður gerðum athugasemdum nefndarinnar.  Aðalskipulag hefur ekki tekið gildi á svæðinu.  Mælt er með að leitað verði  meðmæla Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. bráðabirgðaákvæðis skipulags- og byggingarlaga.

 

13.

Melahverfi, breyting á deiliskipulagi 

 

Mál nr. BH060094

 

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innramel 3, 301 Akranes

 

Erindi skipulagsfulltrúa varðandi breytingu á deiliskipulagi Melahverfis vegna breytingar á stærðum og lóðarmörkum lóðanna Innrimels 1 og 3

Breytingin rúmast innan aðalskipulags.  Nefndin metur þetta sem minni háttar breytingu á deiliskipulagi og leggur til að hún verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga fyrir íbúum og eigendum við Hagamel nr. 1, 3, 5 og 7 og við Lækjarmel nr. 2, 4 , 6 og 8.

 

14.

Melar 133788, Deiliskipulag varphús 

(00.0420.00)

Mál nr. BH060081

 

600667-0179 Stjörnugrís hf, Vallá, 116

Lögð fram deiliskipulagstillaga fyrir varphús að Melum.

Erindinu er frestað til frekari vinnslu.

 

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:02

Efni síðunnar