Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018
Jónella Sigurjónsdóttir, Brynjar Ægir Ottesen og Alexandra Chernyshova. Áskell Þórisson fyrsti varamaður sat fundinn í gegnum Skype. Brynjólfur Sæmundsson og Ingibjörg Halldórsdóttir boðuðu forföll.
1. Hvalfjarðardagar. Nýráðinn verkefnastjóri Hvalfjarðardaga 2015, Heiður
Hallfreðsdóttir, kynnt. Fjallað um Hvalfjarðardagana 2015.
2. 17. júní. Alexandra kynnti dagskrána sem er tilbúin. Auglýsing er þegar
komin á netið og verður send til allra íbúa Hvalfjarðarsveitar.
Fleira ekki gert fundi slitið kl. 19.10