Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018
Jónella Sigurjónsdóttir, Brynjar Ægir Ottesen, Alexandra Chernyshova og Ingibjörg Halldórsdóttir
Á dagskrá var eitt mál, Hvarlfjarðardagurinn:
-
Komið hefur fram tillaga að breytngu á trúbador frá Ungmennafélaginu. Fá heimamann frekar en dýrari aðila. -
Sniðugt væri að hafa sundlaugar opnar yfir helgina. Frítt í sund? -
Jónella tekur að sér að auglýsa eftir fólki sem gæti haft áhuga á að synda í sjósundi á íbúamál í Hvalfjarðarsveit, upp á að öryggismál verði í lagi. - Athuga hvort kirkjukórinn vilji halda tónleika í í Innri-Hólmskirkju
-
Sveitaheimsóknir, Brynjar ætlar að tala við bændur um hvort þeir séu til í að taka á móti gestum. -
Alexandra ætlar að gera facebook síðu og það væri sniðugt að gera hashtag á instagram, setja í bækling og biðja fólk um að setja myndir þar inn. -
Okkur vantar 6 metra af Galleríbraut fyrir ljósmyndasýninguna sem halda á í Stjórnsýsluhúsinu.
Ákveðið að:
-
Kosta útgáfu og dreifingu bæklings upp á 55.000 kr. -
Setja 100.000 kr. í sveitagrill -
Rest í auglýsingar.
Fundargerð ritaði
Ingibjörg Halldórsdóttir