Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

18. fundur 20. maí 2014 kl. 18:00 - 20:00

Anna Leif Elídóttir, Jóhanna Harðardóttir, Brynjar Ottesen, Ása Hólmarsdóttir
og Sigurgeir Þórðarson

1.  Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.


2.  17 júní hátíð.  Nefndin leitar að aðilum til að skipuleggja og halda
hátíðina.


3.  Verðlaun vegna menningar og listar. Nefndin leggur til við næstu
nefnd að framvegis verði veitt verðlaun árlega vegna góðs starfs í
menningu, listum eða hönnun í sveitarfélaginu.


4.  Sagnaöflun. Nefndin leggur til að áfram verði safnað gögnum í
gagnasafn og séð til þess að þau verði aðgengileg íbúum sveitarfélagsins.

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 19:00
Brynjar Ottesen

Efni síðunnar