Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

6. fundur 23. apríl 2012 kl. 17:00 - 19:00

Anna Leif Elídóttir, Jóhanna Harðardóttir , Brynjar Ottesen, Ása Hólmarsdóttir og Pétur Sgurjónsson sem varamaður Sigurgeirs Þórðarsonar.

1. Styrkbeiðnir


Umræður fóru fram um umsóknir sem bárust til styrktarsjóðar Hvalfjarðarsveitar.


Nefndinni finnst skammarlega lág úthlutum frá sveitarfélaginu á árinu til styrkjamála. Nefndin telur að fé sem varið er til menningarmála skili sér til baka í enn betra mannlífi, kynningu á sveitarfélaginu og öflugu félagstarfi hjá fólki á öllum aldri. Menningar- og atvinnuþróunarnefnd

 


Fleira ekki gert
Fundi slitiðk.l.19:15

Efni síðunnar