Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018
Anna Leif Elídóttir, Jóhanna Harðardóttir , Brynjar Ottesen, Sigurgeir Þórðarson og Pétur Sigurjónsson
1. Þorragoðar 2012 og 2013. Andrea Anna Guðjónsdóttir, Bjarki Sigurðsson og Björn Páll Fálki Valsson mættu til að ræða framkvæmd þorrablóts Hvalfjarðarsveitar. Fjárhagsleg ábyrgð þorragoða rædd.
2. Söguritun Hvalfjarðarsveitar. Sævar Ingi Jónsson mætti og greindi frá samtölum sínum við Vífil Búason. Ákveði að Sævar skili sínum hluta verkefnisins í lok apríl 2012.
3. Önnur mál
Rætt um samstarf ferðaþjónustuaðila við Hvalfjörð.
Rætt um skiltamál, reikningur hefur loks borist frá Jónasi Guðmundssyni.
Fundi slitið kl.19:30
Stefnt verður að því að halda fundi fyrsta mánudag í mánuði kl. 17