Fræðslu- og skólanefnd 2009-2014
Ása Helgadóttir, Stefán Ármannsson, Ásgeir Kristinsson, Valgerður Jóna Oddsdóttir og Helgi Pétur Ottesen.
1.Tillaga til sveitarstjórnar um ráðningu skólastjóra.
Nefndin samþykkti einróma að gera það að tillögu sinni að Jón Rúnar Hilmarsson verði ráðinn sem skólastjóri.
2. Trúnaðarmál.
Trúnaðarbréf dags. 25.04.2012 sem að lagt var fyrir á 87. fundi fræðslu- og skólanefndar tekið til frekari umræðu. Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur formanni nefndarinnar að fylgja því eftir.
Fundi slitið kl. 12:45.
Ása Helgadóttir,
Ásgeir Kristinsson,
Stefán Ármannsson,
Valgerður Jóna Oddsdóttir,
Helgi Pétur Ottesen sem ritar fundargerð