Fræðslu- og skólanefnd 2009-2014
Mættir: Ása Helgadóttir, Ásgeir Kristinsson og Helgi Pétur Ottesen. Auk þeirra var viðstödd Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.
1.Viðtöl við umsækjendur í stöðu skólastjóra.
Tekin voru viðtöl við fjóra umsækjendur í eftirfarandi röð:
Jón Rúnar Hilmarsson
Hafdísi Fjólu Ásgeirsdóttur
Ragnhildi Birgisdóttur
Sigfús Grétarsson
Nefndin ákvað að boða Jón Rúnar Hilmarsson aftur til viðtals og auk þess að boða Jóhönnu Thorsteinsson, umsækjanda, til viðtals föstudaginn 22.06.2012. Ákveðið var að Haraldur Finnsson yrði ráðgjafi nefndarinnar í þeim viðtölum.
Fundi slitið kl. 16:00.
Ása Helgadóttir,
Ásgeir Kristinsson,
Helgi Pétur Ottesen sem ritar fundargerð