Fara í efni

Fræðslu- og skólanefnd 2009-2014

73. fundur 21. febrúar 2011 kl. 19:00 - 21:00

Birna María Antonsdóttir sem ritar fundargerð, Valgerður Jóna Oddsdóttir, Bjarni Jónsson, Hlynur Máni Sigurbjörnsson og Arna Arnórsdóttir.

Auk þeirra Gerður Ólafsdóttir, Pétur Sigurjónsson og Sigurbjörg Kristmundsdóttir sem eru fulltrúar foreldrafélags leikskólans Skýjaborgar

og Guðbjörg Benjamínsdóttir, Ingibjörg Elfa Sigurðardóttir, María Hlín Eggertsdóttir og sem eru fulltrúar foreldrafélags Heiðarskóla.

1. Setning fundar.


Formaður setur fundinn og býður fólk velkomið.


2. Kynning frá fræðslu- og skólanefnd á sameiningartillögu.


Birna María og Hlynur fara yfir kynningu nefndarinnar.


3. Umræður.

 


Fundi slitið kl. 21:30


Birna María Antonsdóttir sem ritar fundargerð
Valgerður Jóna Oddsdóttir
Bjarni Jónsson
Hlynur Máni Sigurbjörnsson
Arna Arnórsdóttir

Efni síðunnar