Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

49. fundur 09. apríl 2015 kl. 16:30 - 18:30

Ása Helgadóttir formaður, Helgi Pétur Ottesen varaformaður, Jónella Sigurjónsdóttir 

ritari, Margrét Magnúsdóttir aðalmaður, Pétur Svanbergsson aðalmaður og Arndís 

Halla Jóhannesdóttir embættismaður.

 

Arndís Halla Jóhannesdóttir  félagsmálastjóri, ritaði fundargerð.

 

Jónella vék af fundi kl:18:00.

1.   1503043 - Stefnumótun fjölskyldunefndar.

 

Kynning og næstu skref í stefnumótunarvinnu fjölskyldunefndar.

Vinna við stefnumótun fjölskyldunefndar. Áframhaldandi vinna fyrirhuguð.

 

2.   1504003 - Heimilisofbeldi.

 

Farið yfir leiðbeiningar og gátlista varðandi aðkomu félagsþjónustunnar að 

heimilisofbeldismálum. Ákveðið að vinna áfram að aðlögun 

félagsþjónustunnar að breyttu verklagi í þessum málaflokki.

 

3.   1502028 - Trúnaðarmál.

 

Fært í trúnaðarbók.

 

 

Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:40 

Efni síðunnar