Fjölskyldunefnd 2009-2015
Halldóra Halla Jónsdóttir, Hannesína Ásgeirsdóttir, Ragna Björg Kristmundsdóttir
og Stefán Ármannsson. Margrét Magnúsdóttir boðaði forföll. Einnig sat fundinn Karl Marinósson félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
1. Ráðning nýs starfsmanns í heimaþjónustu. Umsóknir lagðar fram.
2. Sund, 60 ára og eldri íbúa Hvalfjarðarsveit í Heiðarborg, samþykkt að hefja
sundleikfimi þann 26. september á fimmtudögum í 10 skipti til áramóta,
þátttakendur geta keypt hádegisverð í Heiðarskóla á kostnaðarverði eftir
sundtímann.
3. Breytingar á liðveislu fatlaðra í Herdísarholti kynntar.
Fundi slitið kl. 18.30
Halldóra Halla Jónsdóttir,
Hannesína Ásgeirsdóttir,
Ragan Björg Kristmundsdóttir,
Stefán Ármannsson