Fjölskyldunefnd 2009-2015
Halldóra Halla Jónsdóttir, Hannesína Ásgeirsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Ragna Björg Kristmundsdóttir og Stefán Ármannsson. Einnig sat fundinn Karl Marinósson félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
Málefni Herdísarskjóls ehf, að Herdísarholti.
Beiðni um akstur fatlaðra. Málinu frestað og félagmálstjóra falið að kanna reglur sveitarfélaga hvað varðar sambýli fatlaðra hvað varðar akstur og liðveislu.
Fjárhagsáætlun félagsþjónustunnar fyrir árið 2013
Staða fjárhagsáætlunar þann 1. október 2012 kynnt
Samþykkt að kanna þörf fyrir heimsendan mat fyrir eldri borgara með það í huga að auka þá þjónustu.
Rætt um tómstundastarf fyrir aldraða á árinu 2013 og atriði sem áhugi er fyrir að hafa á árinu. Rætt um fjárhæðir sem þarf að setja í fjárhagsáætlun til að mæta kostnaði.
Trúnaðarmál færð í trúnaðarmálabók.
Stefám Ármannsson vék af fundi kl. 19.00
Fundi slitið kl. 19.15
Halldóra Halla Jónsdóttir,
Hannesína Ásgeirsdóttir,
Margrét Magnúsdóttir,
Ragan Björg Kristmundsdóttir
Stefán Ármannsson