Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

18. fundur 28. febrúar 2011 kl. 18:00 - 20:00

 Sævar Ari Finnbogason, formaður (sem ritaði fundargerð í tölvu), Sara Margrét Ólafsdóttir, Margrét Magnúsdóttir (sem þurfti að yfirgefa fundinn kl 19:15), Hannesína Ásgeirsdóttir og Ragna Kristmundsdóttir. Karl Marinósson félagsmálastjóri sat einnig fundinn

1. Afgreiðsla sveitarstjórnar á erindi fjölskyldunefndar vegna aksturs liðveitenda.


Fjölskyldunefnd ræddi ákvörunar sveitarstjórnar þann 11. febrúar 2011 varðandi akstur liðveitanda.

 

2. Trúnaðarmál.


3 trúnaðarmál bókuð í trúnaðarmálabók.

 

3. Önnur mál.


Fjölskyldunefnd óskar eftir því við Fræðslu- og skólanefnd að hún fjalli um tillögur fjölskyldunefndar að verklagsreglum vegna innheimtu á vangoldnum skóla- og fæðisgjöldum í skólum Hvalfjarðarsveitar.

 


Fundi slitið kl 20:02.

 

 


 

Efni síðunnar