Fjölskyldunefnd 2009-2015
Stefán Ármannsson, Hannesína Ásgeirsdóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir og
Sara Margrét Ólafsdóttir. Einnig sat fundinn Karl Marinósson félagsmálastjóri.
Stefán setti fundinn, bauð nefndarmenn velkomna og var síðan gengið til
dagskrár.
Fundargerð
1. Drög að fjárhagsáætlun félagsþjónustunnar 2010 lögð fram og hún rædd.
2. Félgasmálastjóri leggur fram tillögu um gjaldtöku í heimaþjónustunni um að hver þjónustuþegi greiði 2 klst. vinnuframlag á viku á kr. 600- fyrir hverja klukkustund. Þjónustuþegi greiði ekki fleiri vinnustundir en þetta í viku hverri.
Tillagan samþykkt með fjórum atkvæðum, einn á móti.
Tillaga félagsmálastjóra um gjaldtöku fyrir akstur vegna nauðsynlegra
innkaupaferða og læknisferða þjónustuþega, synjað með öllum greiddum
atkvæðum.
3. Trúnaðarmál
Fleira gerðist ekki. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl.19.15.
Stefán Ármannsson
Sigrún Sigurgeirsdóttir
Valdís Heiðarsdóttir
Sara Margrét Ólafsdóttir.
Hannessína Ásgeirsdótti