Fara í efni

Fráveita - rotþrær.

Tæming rotþróa í Hvalfjarðarsveit - upplýsingar. 

  • Tæming fer fram á þriggja ára fresti og er sveitarfélaginu skipt í þrjú svæði.
  • Hægt er að fylgjast með losun á https://www.map.is/hvalfjordur/  velja „Veitur-Fráveita“ í valglugga hægra megin
  • Ef rotþróin er stífluð hafið samband við fagaðila (pípara) til að greina vandann sem er yfirleitt ekki út af því að rotþróin sé full. Það sem gæti verið að er að:
    • Siturbeðið er orðið stíflað, rennur ekki frá þrónni. (mýrlendi, nær ekki að drena í jarðveginn)
    • Rotþróin missigið og hallar að stút inn í þróna.
    • Rotþróin of lítil miðað við þá umgengni/starfsemi sem er í bústaðnum (persónueiningar)

Nánari upplýsingar veitir umhverfisfulltrúi Hvalfjarðarsveitar. Sími 433 8500. Netfang umhverfi@hvalfjardarsveit.is

Aðrar upplýsingar um rotþrær í Hvalfjarðarsveit