Sviðamessa - Laxárbakki

Sviðamessa - Laxárbakki

Laugardagur, 10. október 2015 - 20:00 to 23:45

Þann 10. október verður haldin okkar árlega Sviðamessa. Veislustjóri í ár er fyrrum ráðherrann, Guðni Ágústsson og mun hljómsveitin Megin Streymi leika fyrir dansi eftir að borðhaldi lýkur. Borðhald hefst kl. 20:00 og er miðaverð 7.500 kr.. Tryggið ykkur miða í síma: 551-2783 eða 894-3153. Sérstakt tilboð er ef keypt er bæði gisting og matur.

Laxárbakki


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.
By submitting this form, you accept the Mollom privacy policy.