Opið hús fyrir eldri borgara í Fannahlíð

Opið hús fyrir eldri borgara í Fannahlíð

Miðvikudagur, 25. janúar 2017 - 16:00 to 18:00
Opið hús fyrir eldri borgara í Hvalfjarðarsveit
í Fannahlíð miðvikudaginn 25. janúar kl 16-18
Gunnar Straumland les frumsamin ljóð, Heiðmar Eyjólfsson syngur nokkur lög.
 Anton Ottesen flytur Fjallgönguna,  ljóð eftir Tómas Guðmundsson.
 
Kaffi og meðlæti.   Mætum og eigum notalega stund saman
Ása Helgadóttir og Margrét Magnúsdóttir
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.
By submitting this form, you accept the Mollom privacy policy.