Opið hús fyrir eldri borgara í Fannahlíð

Opið hús fyrir eldri borgara í Fannahlíð

Miðvikudagur, 14. desember 2016 - 16:00 to 18:00
Bjarni R. Jónsson Ásklöpp og sonur hans Stefán Ýmir spila og syngja nokkur vel valin jólalög.
Geir Guðlaugsson spilar á harmónikku. Ásmundur Ólafsson les upp úr bók sinni.
Anna G. Torfadóttir sýnir skartgripi úr silfri.  Kaffi, súkkulaði og meðlæti.
 
Mætum og eigum saman notalega stund :)
Ása Helgadóttir, Margrét Magnúsdóttir og Elísabet Benediktsdóttir
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.
By submitting this form, you accept the Mollom privacy policy.