Kynningarfundur um fjárhagsáætlun

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun

Miðvikudagur, 18. janúar 2017 - 20:00 to 22:00

Miðvikudaginn 18. janúar n.k. verður haldinn kynningarfundur um fjárhagsáætlun Hvalfjarðarsveitar.

·        Á fundinum fer sveitarstjóri yfir helstu forsendur og niðurstöður fjárhagsáætlunar Hvalfjarðarsveitar fyrir árin 2017-20120.

·        Fundurinn verður haldinn 18. janúar kl. 20:00 að Innrimel 3.

Hvalfjarðarsveit 11. janúar 2017
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.
By submitting this form, you accept the Mollom privacy policy.