Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar

Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar

sunnudagur, 25. febrúar 2018 - 14:30 to 18:00
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð verður haldinn sunnudaginn 25. febrúar kl. 14:30 í Garðakaffi á Akranesi. (Ath. aðalfundinum sem vera átti 11. feb. var frestað vegna óveðurs).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Tillaga að verkefnum næsta starfsárs
3. Önnur mál
4. Ávörp gesta
Kaffi og meðlæti.
Allir sem áhuga hafa á verndun náttúru og lífríkis eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi Umhverfisvaktarinnar.
Stjórnin 
 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.
By submitting this form, you accept the Mollom privacy policy.