Mannvirkja- og framkvæmdanefnd

Númer fundar: 

16

Dagssetning fundar: 

Fimmtudagur, 9. nóvember 2017

Tími fundar: 

13:00

Mættir:: 

Björgvin Helgason
Sara Margrét Ólafsdóttir
Sigurður Arnar Sigurðsson, sem ritar fundargerð
 
Guðný Elíasdóttir byggingarfulltrúi og Marteinn Njálsson umsjónarmaður fasteigna sátu  allan 
fundinn.

Fundargerð: 

1.  Staða viðhaldsáætlunar
a.  Farið var yfir lokadrög að viðhaldsáætlun 2018.
b.  Tillögur nefndarinnar  verða lagðar fyrir sveitastjórn til yfirferðar og 
samþykktar.
 
Fundi slitið kl: 15:00