Vorfagnaður

Þriðjudagur, 12. maí 2015

Á Uppstignignardag, þann 14. maí nk. Býður kvenfélagið Lilja í Hvalfjarðarsveit öllum íbúum Hvalfjarðarsveitar sem eru 67 ára og eldri, sem og burtfluttum íbúum til vorfangnaðar kl. 14.00 í félagsheimilinu Fannahlíð.

Kvenfélagskonur vonast til að sjá sem flesta.