Umsóknir um styrki til Styrktarsjóðs Hvalfjarðarsveitar

Mánudagur, 9. apríl 2018
Á grundvelli samþykktar sveitarstjórnar varðandi  reglur styrktarsjóðsins  er hér með óskað eftir umsóknum.
 
Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl nk. og reglur sjóðsins er að finna á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar www.hvalfjardarsveit.is
 
Styrkumsóknir skulu berast sveitarsjóði og undirritaðar af umsækjanda og/eða aðila sem heimild hefur að undirrita umsókn fyrir hönd umsækjanda ef um félag eða hópa er að ræða. Mikilvægt er að greinargóðar upplýsingar komi fram í umsókn. Heimilt er að vísa frá umsóknum ef fullnægjandi upplýsingar koma ekki fram. 
 
Félög og/eða hópar sendi inn ársreikning síðasta liðins árs og fjárhagsáætlun þess árs sem um ræðir.
 
Umsóknir skulu stílaðar á:
Styrktarsjóður Hvalfjarðarsveitar Stjórnsýsluhúsinu,
Innrimel 3, 
301 Akranes.
Eða á netfangið: