Umsækjendur um starf skrifstofustjóra

Miðvikudagur, 25. júlí 2018

Hvalfjarðarsveit bárust níu umsóknir um starf skrifstofustjóra sem nýverið var auglýst til umsóknar.  Umsóknarfrestur var til og með 19. júlí sl.  Umsækjendur um starf skrifstofustjóra Hvalfjarðarsveitar eru:

 

Benjamín Gíslason

Erna Rafnsdóttir

Hilmar Þór Hafsteinsson

Ingunn Stefánsdóttir

Lúðvík Júlíusson

Ólafur Ólafsson

Salvör Sigríður Jónsdóttir

Svandís Edda Halldórsdóttir

Þorvaldur Hjaltason

 

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur falið Björgvini Helgasyni, oddvita, Atla Viðari Halldórssyni, sveitarstjórnarfulltrúa, Daníel Ottesen, sveitarstjórnarfulltrúa, og Lindu Björk Pálsdóttur, sveitarstjóra að meta umsóknir, taka viðtöl við umsækjendur og leggja fyrir sveitarstjórn tillögu um ráðningu í starfið.  

 

Hvalfjarðarsveit 25. júlí 2018

Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri