Tilkynning til raforkunotenda:

Föstudagur, 4. maí 2018
Rafmagnslaust verður í Hvalfjarðarsveit og Kjósarhreppi aðfaranótt miðvikudagsins 9 maí frá kl: 00.30 til 02.30 vegna vinnu Landsnets í aðveitustöðinni Brennimel.
 
kveðja
Bilanavakt Vesturlandi
Sími: 528 9390