Tilkynning frá Hitaveitufélagi Hvalfjarðar

Mánudagur, 9. júlí 2018

Á morgun þriðjudag 10 júlí

Vegna bilunar á aðveituæð Hitaveitufélags Hvalfjarðar má búast við truflun á

á afhendingu á  heitu vatni frá kl 10.00 til 13.30 á meðan  viðgerð stendur yfir.