Tilkynning frá Hitaveitufélagi Hvalfjarðar.

Mánudagur, 26. mars 2018

Tilkynning frá Hitaveitufélagi Hvalfjarðar.

Hlíðabær / Hlaðir / Ferstikla.

 

Truflanir verða á afhendingu á heitu vatni frá kl. 10:00 til 14:00  á morgun þriðjudag 27. mars.

Hitaveitufélag Hvalfjarðar.