Sveitarstjórn samþykkir nýja umhverfisstefnu Hvalfjarðarsveitar

Fimmtudagur, 17. maí 2018

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á sveitarstjórnarfundi númer 261 þann 10. apríl s.l. nýja umhverfisstefnu Hvalfjarðarsveitar.

Hér má nálgast hina nýju umhverfisstefnu.