Skrifstofa Hvalfjarðarsveitar lokuð 19. júní

Fimmtudagur, 18. júní 2015

Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna hefur sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkt að gefa starfsfólki sveitarfélagsins frí þann 19. júní nk.
Skrifstofa sveitarfélagsins verður því lokuð föstudaginn 19. júní nk.

Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.