Saurbæjarprestakall

sunnudagur, 2. nóvember 2014
Saurbæjarkirkja í Hvalfirði

Allra heilagra messa sunnudaginn 2. nóvember kl. 11.00 í Innra-Hólmskirkju. Sr. Gunnar Björnsson prédikar en sóknarpresturinn, sr. Kristinn JensSigurþórsson þjónar fyrir altari. Að messu lokinni verður hressing í safnaðarheimilinu. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur