Opið hús fyrir eldri borgara í Miðgarði

Þriðjudagur, 12. desember 2017

Opið hús fyrir eldri borgara í Hvalfjarðarsveit, miðvikudaginn 13. desember kl. 16:00-18:00. Tónlistarskólinn á Akranesi verður með atriði og lesin verður upp jólasaga og fleira skemmtilegt.

Jólalegar veitingar,

Hlökkum til að sjá ykkur 

Magga og Sigrún