Opið hús eldri borgara

Mánudagur, 26. nóvember 2018

Opið hús eldri borgara verður í Miðgarði miðvikudaginn 28. nóvember kl. 14.

Leiðbeint verður með perlumyndir en einnig verður hægt að kaupa myndir á staðnum.  Gott að hafa lampa og stækkunargler með.

Einnig verður í boði að koma og spila.  Upplýsingar gefur Sigrún í síma 692-9381.

Kaffiveitingar.