Nýsköpun í ferðaþjónustu

Miðvikudagur, 28. nóvember 2018

Vilt þú taka næsta skref inn í framtíð ferðaþjónustunnar? Opið er fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Startup Tourism til 3. desember á startuptourism.is.

Leitað er eftir ferðaþjónustufyrirtækjum og lausnum sem auka verðmætasköpun innan greinarinnar.