Lokun á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar

Mánudagur, 18. maí 2015

Skrifstofa Hvalfjarðarsveitar verður lokuð á morgun 19. maí fram til hádegis og svo líka allan föstudaginn 22. maí n.k. vegna námskeiða starfsfólks.